Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 55

Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 55
Lækjarhjalli 24 200 Kópavogur Vandað og gott fjölskylduhús. Stærð: 268,3 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1989 Brunabótamat: 39.100.000 Bílskúr: Já Verð: 0 Glæsilegt og gott 6herb.fjölskylduhús með bílskúr, samtals skráð 268,3 fm en að sögn eiganda er um 30fm óskráð rými að auki. Eignin er vel staðsett í suðurhlíðum Kópavogs, innarlega í rólegri botlangagötu með góðu útsýni.Húsið er nýlega málað að utan, með nýlegum þakkanti og garðurinn er í góðri rækt með timburverönd og heitum potti. Innkeyrslan er hellulögð og gengið er inn í húsið á efri hæð. Fullkomið þjófa og brunavarnarkerfi er í húsinu. Á efri hæð hússins er forstofa, gestasalerni með innréttingu, eldhús með sérsmíðaðri innréttingu úr birkirótarspón, nýlegum stáltækjum og geymslu/búri. Rúmgóðar parketlagðar stofur með útgengi á svalir og niður í garðinn. Á gangi eru loft upptekin og fallegir þakgluggar hleypa birtu inn. Á neðri hæð eru 4 herbergi, innaf hjónaherbergi er snyrting og útgengt úr herberginu á timburverönd með heitum potti. Aðalbaðherbergi er bæði með baðkari og sturtu, innaf því er flísalagt rými tilvalið fyrir gufubað. Stórt þvottahús með góðri innréttingu og útgengi á verönd og stór geymsla innaf þvottahúsi. Þetta er virkilega falleg og afar vönduð eign. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Berglind Hólm Sölufulltrúi berglind@remax.is Hafdís Sölufulltrúi hafdis@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl 15.00-15.30 Óskað er eftir Tilboði! RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 694 4000 895 6107 Húsalind 10 201 Kópavogur Möguleiki á að stækka upp í risið. Stærð: 145,9 fm Fjöldi herbergja: 3-4 Byggingarár: 1997 Brunabótamat: - Bílskúr: Já Verð: 48.900.000 Fallegt parhús á einni hæð með miklum möguleika á stækkun upp í ris. Í risi er hægt að ná um 50fm í skráðum fermetrum til stækkunar við húsið. Allar rafmagnslagnir og skolp var leit upp við byggingu húsins og á einungis eftir að halda áfram með þær uppi. Teikningar af breytingunum er til hjá byggingarfulltrúa. Húsið er 3ja herbergja en auðvelt er að bæta við herbergi þar sem sjónvarpsholið er og var það skipulagt sem herbergi á upprunalegum teikningum. Stofan er rúmgóð með stórum gluggum og útgengið út á stóran pall sem snýr í vestur og suður með góðum skjólvegg. Hjónaherbergið er mjög rúmgott með góðum fataskápum. Barnaherbergið er einnig með fataskápum. Baðherbergið er bæði með sturtuklefa og baðkari ásamt því er virkilega gott skápapláss í innréttingunni. Eldhúsinnrétting er U-laga með hvítum sprautulökkuðum hurðum. Góður borðkrókur er við glugga. Þvottahús skilur á milli íbúðarýmis og bílskúrs og er innangengt á milli. Góð geymsla er innaf bílskúrnum sem er útgengt frá út í bakgarðinn. Gólfefni á eigninni eru flísar og rauðeikar parket. Garðurinn umhverfis húsið er eingöngu pallur, hellur og fjölærar plöntur, ekkert gras. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Berglind Hólm Sölufulltrúi berglind@remax.is Hafdís Sölufulltrúi hafdis@remax.is Opið Hús Opið hús í dag milli kl.14:00-14:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 694 4000 895 6107 Rauðagerði 14 108 Reykjavík Eignin er laus við kaupsamning! Stærð: 166,5 fm Fjöldi herbergja: 4-5 Byggingarár: 1960 Brunabótamat: 21.920.000 Bílskúr: Já Verð: 38.900.000 Falleg björt og mjög rúmgóð efri sérhæð með sérinngangi og bílskúr á þessum eftirsótta stað miðsvæðis í Reykjavík. Forstofa er flísalögð og þaðan er gengið upp parketlagðan stiga í íbúðina og inn á rúmgott og bjart parketlagt hol með fataskápum. Stofur eignarinnar eru mjög rúmgóðar og bjartar með góðri lofthæð og parketi á gólfi. Tvöföld hurð er inn í stofurnar frá svefnherbergisgangi og einnig er tvöföld hurð út á suðursvalir frá borðstofu, óbyggt svæði er við þá hlið hússins og mikil veðursæld. Eldhús er opið á tvo vegu með eikarinnréttingu, keramikhelluborði og rúmgóðum borðkrók. Svefnherbergi eignarinnar eru 3 öll með fataskápum og þvottahús er innan íbúðar. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með rúmgóðri innréttingu og baðkari með sturtuaðstöðu. Bílskúr fylgir eigninni og útgengt er frá honum í sameiginlegan garð sem er fallegur en þægilegur í umhirðu. Þetta er virkilega rúmgóð og skemmtileg sérhæð, mjög miðsvæðis í borginni og stutt í allar áttir. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Berglind Hólm Sölufulltrúi berglind@remax.is Hafdís Sölufulltrúi hafdis@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl 17.00-17.30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 694 4000 895 6107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.