Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 74
Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifi ngu
fyrir matvöruverslanir Haga.
Starfsfólk óskast
Aðföng vöruhús Haga óska eftir starfsfólki. Leitað er
að duglegum og áreiðanlegum einstaklingum sem
eru eldri en 18 ára og vilja framtíðarstarf hjá traustu
og framsæknu fyrirtæki. Viðkomandi þarf að getað
hafi ð störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð má fá í
móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík.
Einnig er hægt að senda umsókn á
netfangið trausti@adfong.is
Upplýsingar er hægt að fá í síma 693-5602.
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Lausar stöður í leik- og
grunnskólum
Grunnskólar
Áslandsskóli (585 4600 leifur@aslandsskoli.is)
Kennsla á yngsta stigi
Kennsla á miðstigi
Engidalsskóli (555 4433/664 5867 audur@engidalsskoli.is)
Skólaliði í heilsdagskóla (50%) eftir hádegi
Hraunvallaskóli (664 5874 agusta@hraunvallaskoli.is)
Almenn kennsla á unglingastigi
Leikskólakennari/deildarstjóri
Leikskólakennarar/annað uppeldismenntað starfsfólk (sigrunk@
hraunvallaskoli.is)
Hvaleyrarskóli (helgi@hvaleyrarskoli.is)
Íþróttakennari
Stuðningsfulltrúi (50%)
Starfsmaður í frístundaheimili (50% e.hádegi)
Lækjarskóli (664 5877 haraldur@laekjarskoli.is)
Skólaliði í mötuneyti nemenda
Skólaliði - unglingastig
Kennara í sérdeild fyrir börn með þroskaraskanir, unglingastig.
Setbergsskóli (664 5880 gudosk@setbergsskoli.is)
Skólaliði í íþróttahús
Skólaliða í almenn störf
Víðistaðaskóli (664 5891 annakr@vidistadaskoli.is)
Stuðningsfulltrúi
Starfsmaður í íþróttahús (80%)
Starfsmenn í íþróttahús, hlutastörf á dagvinnutíma
hentar vel eldri borgurum
Öldutúnsskóli (555 1546 herla@oldutunsskoli.is)
Almenn kennsla
Smíðakennsla - val í 10. bekk - stundak.
Bókasafns- og upplýsingafræðingur
Leikskólar
Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is)
Deildarstjóri með elstu börnin frá áramótum
Leikskólakennarar og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun
Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun
Hlíðarberg (565 0556 hlidarberg@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun
Hlíðarendi (555 1440 hlidarendi@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun
Hraunvallaskóli (664 5835 sigrunk@hraunvallaskoli.is)
Deildarstjóri
Leikskólakennara/starfsfólk með aðra uppeldismenntun
Norðurberg (555 3484/664 5851 nordurberg@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun
Stekkjarás (517 5920/664 5862 stekkjaras@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennara, þroskaþjálfa og/eða starfsfólk með aðra upp-
eldismenntun
Matreiðslumeistari/matráður frá áramótum
Aðstoð í eldhús fyrir hádegi
Skilastöður
Tjarnarás (565 9710 tjarnaras@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennarar og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun
vegna barnsburðarleyfi s
Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is)
Deildarstjóra
Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun
Allar upplýsingar um störfi n gefa skólastjórar viðkomandi skóla.
Sjá einnig nánar á heimasíðum skólanna.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfi n.
Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði
H
2
h
ö
n
n
u
n
Icebank er viðskiptabanki sem leggur áherslu á heildsölu-
og fjárfestingarbankastarfsemi fyrir sparisjóði, innlend sem
erlend fjármálafyrirtæki og aðra stærri aðila. Bankinn starfar
á sviði erlendra viðskipta, greiðslumiðlunar, fjárstýringar
og fjármögnunar í því skyni að veita afmörkuðum hópi
innlendra og erlendra viðskiptavina framúrskarandi þjónustu.
Með sérhæfingu að leiðarljósi byggir bankinn upp
samkeppnishæfa og arðsama starfsemi.
Mótuð hefur verið ný framtíðarsýn fyrir bankann til næstu
fimm ára. Sú sýn felur í sér nýjar áherslur og gildi, metnaðar-
full markmið og breytingu á eignarhaldi.
Icebank leitar að öflugum sérfræðingi til starfa í hagdeild bankans sem er í örum vexti.
Starfið kefst frumkvæðis, áræðis, snerpu og trausts enda eru verkefni hagdeildar mörg og
krefjandi.
Sérfræðingur í hagdeild
Helstu verkefni:
• Árs- og árshlutauppgjör
• Skýrsluskil til FME og Seðlabanka
• Afkomuupplýsingar, deildauppgjör
• Vinna við áætlanir
• Kostnaðargreining
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistaranám í reikningshaldi og
endurskoðun eða löggilding í
endurskoðun eru kostur
• Reynsla af árs- og árshlutauppgjöri
• Þekking á alþjóðlegum
reikningsskilastöðlum
• Þekking á fjármálagerningum
Góð greiningarhæfni, nákvæmni, skipulagshæfni og góð færni í samskiptum eru eiginleikar
sem við metum mikils.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hafdís Karlsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, í síma
540 4013 eða hafdis@icebank.is.
Icebank leitast við að jafna hlut kynjanna í störfum innan bankans. Ofangreint starf hentar bæði
konum og körlum.
Umsóknir sendist til Ernu Arnardóttur, mannauðsstjóra Icebank, erna@icebank.is. Umsóknarfrestur
er til 25. nóvember 2007. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsækjendum
svarað.