Fréttablaðið - 18.11.2007, Page 75
Suðurgata 12 • 400 Ísaf jörður
Verkefnastjóri
Háskólasetur Vestfjarða leitar að skipulögðum
verkefnastjóra í fullt starf.
Verkefnastjórinn hefur umsjón með fjölda verk-
efna á vegum Háskólasetursins. Hann mun vinna
í litlum starfshópi og þarf að geta unnið sjálfstætt.
Í boði er spennandi starf í litlu en framsæknu
háskóla- og rannsóknarumhverfi á Ísafirði.
Starfssvið
Skipulagning námskeiða í samstarfi
við aðra starfsmenn Háskólaseturs
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi,
meistaragráða æskileg
Reynsla af verkefnastjórnun æskileg
Þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum
Góð kunnátta í íslensku og ensku
og Norðurlandamáli
Háskólasetur Vestfjarða er ung stofnun á háskólastigi.
Hún hefur það að markmiði að veita fjarnemum á
Vestfjörðum fyrirtaksþjónustu, vinnur með rannsóknar-
stofnunum á svæðinu og býður upp á námskeið í sam-
vinnu við innlenda og erlenda háskóla.
Háskólasetur Vestfjarða er staðsett á Ísafirði.
Upplýsingar um starfið
veitir Peter Weiss, forstöðumaður, í síma 450 3045
eða weiss@hsvest.is
Umsóknir sendist sem viðhengi á weiss@hsvest.is
eða í bréfpósti (sjá heimilisfang hér að neðan).
Umsóknarfrestur
er til og með 30. nóvember 2007.
Verkefnisstjóri og
vanir smiðir óskast
Óskum eftir að ráða verkfræðing / tæknifræðing /
byggingafræðing í eftirlit og verkefnisstjórnun.
Einnig viljum við ráða vana smiði. Traust fyrirtæki og góður
aðbúnaður. Upplýsingar gefur Einar síma 897 0770.
Húsbygg er öflugt verktakafyrirtæki sem leggur metnað í að standast
væntingar viðskiptavina um fagleg vinnubrögð, vandaðan frágang og að
standa við umsamin tímamörk. Fyrirtækið hefur síðastliðin ár unnið mörg
krefjandi verkefni. Þar og má þar nefna endurnýjun mannvirkja Sogs-
virkjana, verslunarmiðstöð Smáratorgi, Nýherji og Samtök atvinnulífisins
við Borgartún, versanamiðstöðvar Krónunnar í Mosfellsbæ, Akranesi og
við Fiskislóð. Leiksskóli, skóli og íþróttahús á Álftanesi ásamt fjölda íbúða
fyrir almennan markað. Einnig hefur Húsbygg tekið að sér fjölmörg
viðhaldsverkefni bæði við endurnýjun íbúðar- og atvinnuhúsnæðis.
www.husbygg.is
BÆJARHRAUNI 22 / 220 HAFNARFIRÐI / SÍMI: 544 2100 / FAX: 544 2102 / PRENT@SMIDJAN.IS / WWW.SMIDJAN.IS
Við leitum af einstaklingi með mikla reynslu af offsetprentun
og frágangi. Viðkomandi flarf að hafa mjög ríka þjónustu-
lund, hafa mikla hæfileika í mannlegum samskiptum og
getað unnið hratt.
Í boði er skemmtilegt og fjölbreytt starf í
fyrsta flokks umhverfi.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur í síma 869 2008
eða á tölvupósti hlynur@smidjan.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Stafræna prentsmiðjan er fljónustufyrirtæki í fremstu röð í prentiðnaði og
hefur vaxið ört síðustu ár. Hjá fyrirtækinu starfa nú 5 manns í skemmtilegu
umhverfi með nýjum og öflugum tækjabúnaði til prentunar.
PRENTARI
óskast
0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 20 21 22 23 24 2519
Láttu okkur mæla með þér!
SKÓGARHLÍÐ 12 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 520 4700 • WWW .HAGVANGUR . IS
- við ráðum