Fréttablaðið - 18.11.2007, Page 83
Ásakór 13-15 er sex hæða fjölbýlishús með tveimur stigahúsum og bíla-
geymslu með 23 bílastæðum. Að innan skilast íbúðir fullbúnar án gólfefna.
Gólf í baðherbergjum og þvottahúsum verða flísalögð en önnur gólf ekki. Inn-
réttingar verða af vandaðri gerð frá DK-Køkken, innflytjandi er DK Innrétting-
ar. Tæki verða frá Heimilistækjum, Whirlpool ofn, helluborð og háfur frá Tec-
nowind eða sambærilegt. Innréttingar eru mismunandi í hverri íbúð fyrir sig,
teikningar af innréttingum afhendast sér.
Parket fylgir hverri íbúð nánari upplýsingar hjá
sölumönnum Kletts fasteignasölu
Ásett verð:
3ja herbergja frá 25,9 millj. (103,6 fm)
4ra herbergja frá 34,6 millj. (138,4 fm)
5 herbergja frá 35,1 millj. (157,4 fm)
ÁSAKÓR 13 – 15
OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI 14:00 – 16:00
SÖLUMENN KLETTS TAKA Á MÓTI GESTUM, ALLIR VELKOMNIR!
Fr
u
m
Hafnargötu 79 Reykjanesbæ Sími 421-8111 www.fasteign.com
Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Hol, stofa og
herbergi með parketi. Útgangur úr stofu á verönd með
skjólgirðingu. Eldhús, lökkuð innrétting, flísar milli skápa,
límtré í borðplötum og flísar á gólfi. Baðherbergi flísar á
gólfi. Sérgeymsla í sameign. Allt parket er nýtt, innihurðar
nýjar og íbúðin er nýmáluð innan. Lóð frágengin og næg
malbikuð bílastæði. Góð staðsetning í nánd við Heiðaskóla.
Eignin er laus strax. Verð 14,8 m.
Fr
um
Gunnar Ólafsson löggiltur fasteigna- og skipasali
HEIÐARHOLT 6, KEFLAVÍK
90%lán
Stimpilgjald greitt af seljanda
29.900.000. - 39.200.000. kr.
Aðeins fimm íbúðir í boði
4ra herbergja íbúðir
Til sölu glæsilegar fimm íbúðir á frábærum stað í Kópavogi.
Íbúðirnar er 4 herbergja, með vönduðum innréttingum og heimilistækjum.
Verðbil frá 29,9 milljónum til 39,2 milljóna.
Stimpilgjald greitt af seljanda.
HAFÐU SAMBAND VIÐ SÖLUAÐILA
898 3023
SVAVA
svava@remax.is
NANNA
nanna@remax.is
899 9493 ÞÓRUNN GÍSLAD.
Lögg. fasteignasali
In
ho
us
e
GULLSMÁRI 7, Kópavogi
3ja herb. 75,6 ferm.
íbúð á 2. hæð f. 60
ára og eldri. Á gólf-
um er parket og flís-
ar. Vandaðar innrétt-
ingar.
Til afhendingar
strax.
Verð 26.500.000
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
LIT ehf., Borgarnesi
Ingi Tryggvason hdl. lögg. fast.s.
s. 437 1700, gsm 860 2181
netfang: lit@simnet.is
Fr
u
m