Fréttablaðið - 18.11.2007, Page 98

Fréttablaðið - 18.11.2007, Page 98
... AÐ TJALDABAKI Nóvember 2007 menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] FRIÐRIK Þór Friðriksson er nú að leggja lokahönd á heimildarmynd sína um einhverfan dreng og er það fyrsta heimildarmynd hans í aldarfjórðung, síðan Rokk í Reykjavík. Mun næsta verk Friðriks vera leik- in mynd, Mamma Gógó, og verður titilhlutverkið leikið af Kristbjörgu Kjeld. Myndin lýsir aðstæðum heilabilaðrar konu og hefur þróast frá eldri hugmyndum leikstjórans um að gera mynd á elliheimili sem hann hafði á prjónunum eftir kynni sín af þeim Rúrik Haraldssyni, Gísla Halldórs- syni, Jóni Sigurbjörnssyni og Sigríði Hagalín en af þeim er einungis Jón enn á lífi. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona er að æfa einleik sem hún ætlar að leika í Landnámssetrinu í Borgar- nesi. Verkið samdi Brynhildur sjálf að beiðni Kjart- ans Ragn- arssonar. Hún kallar það Brák en þar segir af ferðum ambáttar þeirrar sem ól upp hinn erfiða son Skallagríms. Sýningar hefjast eftir áramótin. Hallmar Sigurðsson hefur ákveðið að hætta sem leik- listarstjóri hljóðvarps Ríkis- útvarpsins. Leiklistardeildin hefur í áratugi notið mikillar lýðhylli – á annan tug þús- unda hlustenda hlustar jafn- an á verk þeirra og nú hefur vefurinn bæst við. Mektar- menn í íslensku leikhúslífi hafa starfað við deildina: Þorsteinn Ö. Stephensen, Klemens Jónsson, Jón Viðar Jóns- son og María Kristjánsdóttir. Óttast menn nú að eftir OHF-væðingu RÚV verði leiklistin horn- reka í rekstrinum enda mun Páli Magnússyni og Sigrúnu Stefánsdóttur ekki skylt að auglýsa starfið opinberlega. einstakt eitthvað alveg Skipholt 50A • sími: 581 4020 www.gallerilist.is Skilaboðaskjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson loksins fáanleg á ný. Spennandi saga með gullfallegum myndum fyrir ævintýraleg börn. D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Skilabo ðaskjóð an er líka le ikrit og e r sýnd í Þjóðleik húsinu! Uppselt til jóla, ath. auk asýning 23.11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.