Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2007, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 18.11.2007, Qupperneq 104
 18. nóvember 2007 SUNNUDAGUR Tíminn líður hratt, það getum við flest verið sammála um. Sumarið virðist bara hafa klárast í gær en samt eru allt í einu fimm vikur til jóla í dag. Sjálf hef ég aldrei verið neitt rosalega mikið jólabarn – nema kannski þegar ég var barn, og það á nú við um flesta. Þá fylgdu jólun- um heldur ekki stress og skipu- lagning, heldur snerist þetta að mestu leyti um hvað kæmi í skóinn og hvaða gjafir yrðu undir trénu. Í dag snýst tilhlökkunin aðallega um fríið sem fylgir jólunum og það að fá fjölskyldumeðlimi og vini sem búa í útlöndum til landsins – allavega hjá mér. Jólin sjálf snúast svo meira um góðan mat og góðan félagsskap en nokkuð annað. Vegna þess hversu lítið jólabarn ég er hef ég aldrei skilið fólk sem er komið í jólaskap í byrjun október. Mér fannst fáránlegt að ganga inn í Kringluna og þurfa að sjá jólaskraut út um allt þegar tveir mánuðir eru til jóla. Pantanir fyrir jólahlaðborð, auglýsingar fyrir allt sem mögulega gæti tengst jólunum, jólakort og jóla- lög, allt er þetta orðið áberandi fyrir löngu síðan. Ég virtist samt vera í minnihluta með þessa skoðun mína. Og í síðustu viku gaf ég loks undan. Eftir að hafa séð fullan vörubíl af jólatrjám keyra fram hjá mér á Miklubrautinni ákvað ég að gera tilraun. Ég fór heim og hlustaði á jólalög og það leið ekki á löngu þar til jólaskapið helltist yfir mig. Eftir að hafa hlustað á nokkur vel valin stemningslög fór ég að hugsa betur út í þetta. Það er ekkert svo galið að komast í jóla- skapið svolítið snemma. Það er nefnilega svo oft sem stressið fyrir þessa hátíð nær tökum á manni, og þá er ekkert pláss fyrir jólaskapið. Þetta er sérstaklega gott fyrir fólk eins og mig, sem Háskóli Íslands heldur í prófagísl- ingu nánast fram að Þorláksmessu. Með þessu móti er bara hægt að skapa sér jólastemninguna í nóv- ember og taka svo pásu frá henni á meðan mesta stressið gengur yfir. STUÐ MILLI STRÍÐA Um jólaskap og jólastress ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR HEFUR GERT UPPGÖTVUN ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jiminn... Það er naumast að líkamsræktin er farin að skila sér! Hey, hey! Hm! Hér hafa hlutirnir stækkað sýnist mér! Já, finnst þér ekki? Nokkrar magaæf- ingar ættu að laga það, held ég! Takk fyrir það! Ég ætla heim til Stanislaws Smá breyting... Ég ætla heim til Söru. Flott, við sjáumst hjá Tim. Finnst þér að við ættum að gefa Palla farsíma, svo við vitum hvar hann sé niðurkominn? Hann þarf ekki farsíma, hann þarf gervi- hnattaeftirlit! Mig langar að vita hvort hann veit að ég hef ekki hugmynd um hvert ég er að fara. Hvað ertu að lesa, Hannes? Kalla kanínu Ég man eftir henni. Það er þessi með feldi á öllum síðunum, ekki satt? Jú A-ha. Ertu hrifinn af kanínum? Það væri fróðlegt að vita hversu margar þurfti að flá til að gera bókina. Þeir eru svo sætir, eru þeir allir húsvanir? Ókeypis kettlingar SAGA UM FORBOÐNA ÁST MEÐ TÓNLIST EFTIR LAY LOW „Þetta er falleg sýning... ákaflega sterk... með því að taka Ökutíma til sýningar hefur íslenskt leikhús stigið feti framar... LA – þar sem allt blómstrar og grær... rigna yfir sýninguna stjörnum.” MK, Mbl „Þetta er stórgóð sýning í einkar vel heppnaðri umgjörð” EB, Fréttablaðið „LA nýtur nú vinsælda og virðingar í samfélaginu sem önnur leikhús mega öfunda það af... mjög vel unnin” JVJ, DV „Ég er djúpt snortin... Stórkostlegur leiksigur... mjög áhrifamikil sýning” SLG, RÚV „stórkostlegan samleik...beint í hjartastað...” IS, Kistan „djúpt og áhrifamikið... rússíbanaferð... enn einn sigurinn!” VAJ, landpostur.is „magnaða sýningu... opnar augu og snertir, leikhús sem skiptir máli” JJ, Dagur.net „hittu mann beint í hjartastað... afar snjöll... Akureyringar eru öfundsverðir af þessari sýningu” SA, TMM „Þessi sýning nær manni svo sannarlega... lifir virkilega með manni og vekur mann til umhugsunar ... LA sýnir mikinn metnað í verkefnavali” ÞES, Víðsjá, RÚV Afbragðs dómar! Miðasala: 4 600 200 I netsala: leikfelag.is ALLIR Í LEIKHÚS Á AKUREYRI! Í samstarfi við Næstu sýningar: 7., 9., 10., 14., 16., 17., 22., 23., 24., 29., 30. nóv og 2., 6., 7., 14 des. Allt að seljast upp! 14., 16., 7., 22., 23., 4., 30. nóv og 2., 5., 7., 14., 15., 29., 30. des.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.