Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2007, Qupperneq 106

Fréttablaðið - 18.11.2007, Qupperneq 106
30 18. nóvember 2007 SUNNUDAGUR folk@frettabladid.is > VISSIR ÞÚ? Rapparinn Diddy eða P. Diddy eða Puff Daddy er mjög hrifinn af því að þvo sér. Hann sagði einhverju sinni frá því í viðtali að hann færi í bað á hverri ein- ustu nóttu kl. 3 eða um það leyti sem hann kemur heim til að slappa af. Á morgnana fer hann svo alltaf í sturtu til þess að hressa sig við og að lokum sprangar hann um nakinn í tíu mínútur til þess að þorna. Fjöldi góðra gesta fagnaði tilkomu nýja fatamerkisins E-label á Apótekinu síðast- liðinn fimmtudag. Línan, sem er afrakstur samstarfs Andreu Brabin, Ástu Kristjáns- dóttur og fatahönnuðarins Ásgríms Más Friðrikssonar, verður eingöngu seld á netinu á slóðinni www.e-label.is. „Verslun á netinu er alltaf að aukast, og svo er þetta líka tilvalið fyrir fólk úti á landsbyggðinni,“ útskýrir Ásta. Línunni er ætlað að sameina flotta hönnun og þægileg föt, og spannar allt frá hálsklútum til yfirhafna. „Það er allt svart, svo þetta er mjög klassískt og hentar breiðum hópi. Svo lagar fólk þetta bara að sínum stíl með sínum aukahlutum,“ segir Ásta. Útgáfu E-label fagnað VALDÍS KOLBEINSDÓTTIR, HENDRIKKA WAAGE OG ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR ÁSGRÍMUR MÁR FRIÐRIKSSON SVALA LIND ÞORVALDSÓTTIR OG SYLVÍA LIND ÞORVALDSDÓTTIR GUÐLAUG ÁGÚSTA HALLDÓRSDÓTTIR OG RICHARD SCOBIE THELMA ÞÓRÐARDÓTTIR OG ROMAN OLNEY Það var mikið um að vera á Apótekinu á fimmtudagskvöld, þegar útkomu línunnar E-label var fagnað. Ásgrímur Már, sem hannaði línuna, lét sig ekki vanta, en fyrir aftan hann glittir í eina útgáfu af tískugjörningunum sem gestir gátu virt fyrir sér. Skartgripahönnuðurinn Hendrikka Waage mætti á svæðið, og Gulla, kennd við Má mí mó, virtist skemmta sér vel eins og aðrir góðir gestir. TÍSKUGJÖRNINGAR OG GÓÐIR GESTIR Rapparinn Eminem vill ekki fara á tónleikaferð um Bandaríkin af ótta við að valda dóttur sinni von- brigðum. Hin sex ára Hailey vill að pabbi sinn sé alltaf heima og hefur rapparinn ákveðið að dóttir sín verði framvegis númer eitt í lífi sínu. „Ég hef farið oftar í tónleikaferðir en hann vegna þess að hann vill vera til staðar fyrir dóttur sína,“ segir vinur Eminem, rapparinn 50 Cent. „Margir skilja ekki hvers vegna hann haldi ekki fleiri tónleika en Hailey setti oft kassa fyrir útidyrahurð- ina til að hann kæmist ekki út. Hann flaug alltaf heim með einkaþotu eftir hverja tónleika til að geta ekið henni í skólann morguninn eftir. Þess vegna var erfitt fyrir hann að fara í tónleikaferðir.“ Heima fyrir Hailey EMINEM Rapparinn Eminem tekur fjöl- skylduna fram yfir tónleikaferðir. „Það er búið að vera ofboðslega skemmti- legt að taka þátt í þessu,“ segir tónlistar- konan Hera Hjartardóttir sem hlaut á dögunum um sex hundruð þúsund króna styrk úr sjóði á vegum ríkisstjórnar Nýja- Sjálands. Var hún, ásamt fjórum öðrum umsækjendum, valin úr 250 manna hópi. Er sjóðnum ætlað að styðja við bakið á tónlistarmönnum sem starfa í heimalandinu og hvetja þá til að taka upp lög. Hera nýtti styrkinn til að taka upp smáskífulagið Feel so Good og nýtt mynd- band við það. Upptökustjóri lagsins var David Long, sem vann hljóðið í kvikmynd- unum um Hringadróttinssögu. Auk þess vann hann að laginu Gollum´s Song sem Emilíana Torrini söng í The Lord of the Rings: The Two Towers. „Við kláruðum að taka upp lagið fyrir nokkrum vikum. Við tókum upp myndbandið um síðustu helgi og þetta er æðislega gott „team“ sem ég er að vinna með,“ segir Hera. Nýja lagið kemur út í byrjun næsta árs í Nýja-Sjálandi en hugsanlega aðeins fyrr hér heima. „Það fjallar um það sem er svo æðislega gott að gera en er kannski ekki endilega normið,“ segir hún um Feel so Good. Ekki er víst hvenær næsta plata Heru kemur út en síðasta plata hennar, Don´t Play This, kom út hérlendis fyrir tveimur árum við prýðilegar undirtektir. Hera hefur undanfarið kennt krökkum lagasmíðar víða um Nýja-Sjáland og hefur haft mjög gaman af því. „Það hefur verið ofboðslega skemmtilegt. Ég hef farið í skólana og haldið fimm námskeið,“ segir Hera, sem er ekki á leiðinni til Íslands alveg í bráð. „Það er möguleiki á að það verði í kringum mars á næsta ári, við sjáum til.“ - fb Hera fékk vænan tónlistarstyrk HERA HJARTARDÓTTIR Tónlistarkonan Hera Hjartardóttir lauk nýverið við upp- tökur á laginu Feel so Good. MYND/DUKE MULE ALMA HRÖNN ÁGÚSTDÓTTIR OG RAKEL UNNUR THORLACIUS Samkeppni um merki Þekkingrsetursins á Egilsstöðum ehf. Þekkingarsetrið á Egilsstöðum ehf. stendur nú fyrir samkeppni um merki Þekkingarsetursins. Öllum er heimil þátttaka. Útfærsla verkefnisins er frjáls en merkið verður að hafa vísun í starfsemi Þekkingarsetursins. Merkið mun verða einkennistákn Þekkingarsetrusins og notað á öll kynningargögn sem því tengjast. Merkið verður eign Þekkinarsetursins. Hægt er að skila inn tillögum á ýmsu formi, til dæmis á pappír, unnið í tölvu, í þrívídd sem skúlptúr eða þrívíddartölvugrafík. Hönnuði merkisins er ætlað að fullhanna tillögu sína. Verðlaun verða veitt fyrir þrjár bestu tillögurnar, þ.e. í fyrstu verðlaun verða veitt 350.000kr, 100.000kr í önnur verðlaun og 50.000kr í þriðju verðlaun. Hvað er Þekkingarsetrið á Egilsstöðum ehf? Þekkingarsetrið á Egilsstöðum var stofnað í apríl 2007, en tilgangur þess er að vera miðstöð þjónustu- og rannsóknastofnana á Egilsstöðum. Í þeim stofnunum sem standa að Þekkingarsetrinu eru stundaðar umfangsmiklar sjálfstæðar rannsóknir, en auk þess taka þær þátt í innlendum og erlendum rannsóknarverkefnum. Stofnanirnar hafa einnig á hendi fræðslustarfsemi, en Þekkingarnet Austurlands er meðal aðila Þekk- ingarsetursins. Húsnæði Þekkingarsetursins er á Vonarlandi á Egilsstöðum. Á árinu 2008 verður byggt nýtt glæsilegt húsnæði undir starfsemina sem hýsa mun þær stofnanir sem á Vonarlandi eru auk þeirra sem þangað munu fl ytja. Aðilar sem eru með starfssemi á Vonarlandi í dag eru: Fornleifavernd ríkisins, Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austurlandi, Umhverfi sstofnun og Þekkingarnet Austurlands Aðilar sem munu verða með starfssemi í Þekkingarsetrinu frá og með 2009 eru: Búnaðarsamband Austurlands, Heilbrigðiseftirlit Austurlands, Héraðs- og Austurlandsskógar, Landgræðsla ríkisins, Markaðsstofa Austurlands, Náttúrustofa Austurlands, Skógrækt ríkisins, Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands og Þróunarfélag Austurlands. Velunnarar Þekkingarsetursins eru: Alcoa - Fjarðaál, Fljótsdalshérað, Háskólinn á Akureyri, Hitaveita Egilsstaða og Fella og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Tillögum skal skila á skrifstofu Þekkingarsetursins á Egilsstöðum ehf, Tjarnarbraut 39a, 700 Egilsstöðum eða á netfangið postur@thekkingarsetrid.com. fyrir 3. janúar 2008. Nánari upplýsingar veitir Ívar Jónsson, sími 4711700. Þann 25. janúar 2008 verða vinningstillögur kynntar. Vissi ekki af lýtaað- gerð móður sinnar Vinur Dondu og Kanye West segir að rapparinn Kanye hafi ekki vitað af því að móðir hans, Donda, hygðist leggjast undir hnífinn. Hún gekkst undir tvö- falda lýtaaðgerð á föstudaginn fyrir viku og lést daginn eftir. Talið var að dauðsfallið hefði komið til vegna eftirkasta aðgerðarinnar, en krufning sem framkvæmd var í vikunni gat ekki staðfest það og dánarorsök er því enn óljós. Kanye ku hafa verið staddur í London þegar hann fékk fregn- irnar af andláti móður sinnar. „Ég held ekki að Kanye hafi vitað af því að Donda ætlaði í aðgerðina, og vissulega ekki hversu umfangsmikil aðgerðin var,“ segir vinur fjölskyldunnar við New York Daily News. „Hann elskaði hana og studdi hana eins og hún var. Honum fannst hún falleg en Donda var ósátt við líkama sinn eins og margar konur,“ segir vinurinn. Jarðarför Dondu mun fara fram næstkomandi þriðjudag í Oklahoma City. SYRGIR MÓÐUR SÍNA Jarðarför Dondu West fer fram í Oklahoma næstkom- andi þriðjudag. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.