Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2007, Qupperneq 108

Fréttablaðið - 18.11.2007, Qupperneq 108
32 18. nóvember 2007 SUNNUDAGUR SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 10 12 7 7 12 10 12 12 16 12 14 WEDDING DAZE kl. 6 - 8 - 10 BALLS OF FURY kl.4 - 6 ROGUE ASSASSIN kl. 8 - 10 ÆVINTÝRAEYJA IBBA kl.4 10 7 16 12 16 14 12 14 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Borgarbíói merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Hásóklabíói merktar með rauðu LA VIE EN ROSE/LÍF RÓSARINNAR kl. 5.20 - 8 - 10.40 LIONS FOR LAMBS kl.3 - 6 - 8 - 10 THIS IS ENGLAND kl.3 - 6 - 8 - 10 SUPERBAD kl.3 - 5.30 - 8 GOOD LUCK CHUCK kl. 10.30 WEDDING DAZE kl. 1.30-3.40-5.50-8-10.10 WEDDING DAZE LÚXUS kl. 1.30-3.40-5.50-8-10.10 LIONS FOR LAMBS kl. 8 - 10.15 BALLS OF FURY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 ÆVINTÝRAEYJA IBBA 600 KR. kl. 2 - 4 - 6 DARK IS RISING kl. 1.30 - 3.30 THE HEARTBREAK KID kl. 5.30 - 8 - 10.30 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu WEDDING DAZE kl.4- 6 - 8 -10 MR. WOODCOCK kl. 6 - 10.30 ELIZABETH: THE GOLDEN AGE kl. 8 EASTERN PROMISES kl. 8 - 10.20 SYNDIR FEÐRANNA kl. 4 - 6 - 10.20 VEÐRAMÓT kl. 3.20 - 5.40 - 8 NÝTT Í BÍÓ! Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd með Jason Biggs úr American Pie og Isla Fisher úr Wedding Crashers! ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST BRÚÐKAUPSBILUN LÍF RÓSARINNAR BORÐTENNISBULL ELÍSABET ÁSTARSORG MYRKRIÐ RÍS LOFORÐ ÚR AUSTRI ROGUE LEIGUMORÐINGI ÞETTA ER ENGLAND HR. WOODCOCK LJÓN FYRIR LÖMB - bara lúxus Sími: 553 2075 AMERICAN GANGSTER kl. 4, 7 og 10 16 MR. WOODCOCK kl. 2, 4, 6, 8 og 10 L ROGUE ASSASSIN kl. 8 og 10.10 16 ÆVINTÝRAEYJA IBBA kl. 2 og 4 - 600 kr. L HÁKARLABEITA kl. 2 L HAIRSPRAY kl. 5.40 Síðustu sýningar L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Félagarnir Jón Ólafsson og Stefán Hilmarsson ætla að halda saman tónleika í Neskirkju í dag klukkan 17. „Organistinn Steingrímur Þór- hallsson hafði samband við mig og spurði hvort ég vildi halda tón- leika í kirkjunni því ég byggi í hverfinu. Ég sagði að það væri ekkert mál og spurði hvort ég mætti hafa gest með mér. Þannig að ég hringdi í Stebba því höfum aldrei gert neitt svona saman og hann var bara til,“ segir Jón Ólafsson, sem hefur spil- aði í mörgum kirkjum á ferli sínum. „Það er yfirleitt mjög góður hljómburður í kirkjum og þetta eru fallegir staðir. Fólki líkar mjög vel að sitja í kirkju og hlusta á músík. Það er meiri ró og fólk setur sig í meiri stellingar heldur en þegar maður er að spila á böllum.“ Jón og Stefán spiluðu saman í Sálinni hans Jóns míns þegar hún hóf göngu sína og hafa unnið tölu- vert saman síðan þá. „Við erum mjög góðir vinir og ég hef oft spilað undir hjá honum í brúð- kaupum en við höfum aldrei komið saman undir þessum hatti opin- berlega. Ég mun spila öll mín þekktustu lög og hann örugg- lega öll sín þekktustu. Þetta verður örugglega brot af því besta á ferli okkar beggja.“ - fb Brot af því besta í Neskirkju JÓN ÓLAFSSON Jón Ólafsson og Stefán Hilmarsson halda tónleika í Neskirkju á sunnudag. STEFÁN HILMARSSON Stefán hefur oft unnið með Jóni Ólafs- syni í gegnum árin. Hljómsveitin Hjálmar er orðin alíslensk því félagarn- ir þrír úr Flís, Helgi Svavar, Davíð Þór og Valdimar hafa gengið til liðs við sveitina í stað Svíanna Petter Winn- berg, Nils Olof Törnqvist og Mikael Svensson. „Fyrst kláruðum við plötuna með Svíunum en þeir höfðu ekki mik- inn tíma til að fylgja henni eftir og spila á tónleikum og því var ákveðið að gefa þeim næði til að gera það sem þeir eru að gera,“ segir Kiddi í Hjálmum, sem kemur til með að sakna gömlu félaganna. „Þeir eru frábærir músíkantar en maður getur unnið með þeim í verkefnum áfram. Þeir eru svo sem ekkert horfnir, þeir bara vildu ekki spila eins mikið og við.“ Kiddi fagnar á sama tíma komu Flís-liðanna í herbúðir Hjálma. „Ég held að það hefði ekki verið hægt að fá mikið betri menn. Þeir búa yfir mikilli spilagleði sem er mjög mikilvægt.“ Íslensk reggítónlist Hjálmar voru stofnaðir í Keflavík árið 2004 og vöktu strax á sér athygli fyrir að spila reggítónlist með íslenskum sérkennum. Sama ár kom út fyrsta plata sveitarinnar, Hljóðlega af stað, sem náði mikilli hylli ásamt því að vera verðlaunuð á Íslensku tónlistarverðlaunun- um. Önnur plata hennar, sem hét einfaldlega Hjálmar, kom út 2005 og fékk einnig mjög góðar viðtökur. Fullorðinslegri plata Þriðja platan, Ferðasót, kom síðan út fyrir skömmu og hefur lagið „Leiðin okkar allra“ sem þar er að finna notið mikilla vinsælda. „Ég myndi segja að þetta væri aðeins fullorðinslegri plata, en það er samt svolítið partí í henni,“ segir Kiddi um muninn á nýju plötunni og þeirri síðustu. Hjálmar ætla að efna til útgáfu- tónleika á Nasa 24. nóvember til að fagna plötunni og innlima nýju meðlimina í sveitina. freyr@frettabladid.is Hjálmar orðnir alíslenskir HJÁLMAR Strákarnir úr Flís, þeir Helgi Svavar, Davíð Þór og Valdimar, hafa gengið til liðs við Hjálma. Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR sunnudag www.SAMbio.is SparBíó 450krí DARK RISING - KL. 2 Í KRINGLUNNI RATATOUILLE M. ÍSL TALI - KL. 12:30 Í ÁLFABAKKA, OG 2 Á AKUREYRI STARDUST-KL. 12:30 Í ÁLFABAKKA TRANSFORMERS-KL. 1 Í ÁLFABAKKA ÍÞRÓTTAHETJAN - kl. 1 í álfabakka , og kl. 2 á akureyri, keflavík og selfossi ÆVINTÝRAEYJA IBBA M. ÍSL TALI - KL. 2 Á SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.