Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 116

Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 116
 18. nóvember 2007 SUNNUDAGUR40 EKKI MISSA AF 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu SJÓNVARPIÐ 20.00 Næturvaktin STÖÐ 2 20.00The Lonely Guy STÖÐ 2 BÍÓ 22.30 Californication SKJÁR- EINN 13.55 Lemgo - Kiel SÝN SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 13.50 Masters Football Gömlu brýnin leika listir sínar, stjörnur á borð við Matt Le Tissier, Glen Hoddle, Ian Wright og Peter Beardsley. 16.10 Premier League World 16.40 PL Classic Matches Leikur New- castle og Leicester var frábær skemmtun. 17.10 PL Classic Matches 17.40 Goals of the season (Goals of the Season 2005/2006) 18.40 Liverpool - Arsenal Upptaka af leik Liverpool og Arsenal sem fram fór sunnudaginn 28. október. 20.20 Arsenal - Man. Utd. Upptaka af stórleik Arsenal og Man. Utd. sem fram fór laugard. 3. nóv. 22.00 Masters Football Gömlu brýnin leika listir sínar, stjörnur á borð við Matt Le Tissier, Glen Hoddle, Ian Wright, Paul Gas- coigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cup er orðin gríðar- lega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 10.00 Vörutorg 11.00 World Cup of Pool 2007 (2:31) Heimsbikarkeppnin í pool fór fram í Rotter- dam í Hollandi fyrir skömmu en þar mætti 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. 12.00 ICE Fitness (e) 14.00 Friday Night Lights (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 America’s Next Top Model (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Rules of Engagement (e) 18.35 7th Heaven 19.25 30 Rock (e) 20.00 Dýravinir (4:14) Skemmtilegur og fróðlegur þáttur fyrir alla fjölskylduna um gæludýr og eigendur þeirra. Að þessu sinni kynnir Guðrún sér fiðrildahunda og fylgist með aðgerð á hundinum Kastró á dýra- læknastofu. Síðan kemst hún að því hvað þarf að eiga til að geta stundað hesta- mennsku af krafti og hittir svo spákonuna Sigríði Klingenberg. 20.30 Ertu skarpari en skólakrakki? Nýr íslenskur spurningaþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. 21.30 Law & Order. SVU (21:22) Banda- rísk sakamálasería um sérdeild lögreglunn- ar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. Grunur leikur á að átta ára drengur hafi verið misnotaður kynferðislega. Grunur fellur á föður hans sem sat inni fyrir að misnota eldri son sinn. 22.30 Californication (7:12) Glæný gamanþáttaröð með David Duchovny í aðalhlutverki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fífil sinn fegri. Þetta eru ögrandi þættir með kolsvörtum húmor. 23.05 C.S.I. New York (e) 00.00 C.S.I. Miami (e) 01.00 2007 American Music Awards Bein útsending frá American Music Awards í Nokia Theare í Los Angeles. 04.00 Backpackers (e) 04.30 Vörutorg 05.30 Óstöðvandi tónlist 06.00 My Boss´s Daughter 08.00 Triumph of Love 10.00 Friday Night Lights 12.00 The Lonely Guy (e) 14.00 My Boss´s Daughter 16.00 Triumph of Love 18.00 Friday Night Lights 20.00 The Lonely Guy (e) Rómant- ísk gamanmynd með Steve Martin í aðal- hlutverki. 22.00 Garden State 00.00 Buffalo Soldiers 02.00 Kin 04.00 Garden State 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Í næturgarði 08.29 Róbert Bangsi 08.39 Kóala bræður 08.49 Landið mitt 09.00 Disneystundin 09.06 Herkúles 09.28 Sí- gildar teiknimyndir 09.35 Fínni kostur 09.58 Arthur 10.23 Ævintýri HC Andersen 10.50 Váboði 11.15 Laugardagslögin 12.30 Silfur Egils 13.45 Þar sem háir hólar... 14.55 Október 1917 (2:2) 15.50 Evrópukeppnin í handbolta 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Dana og Ramadan 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Glæpurinn (6:20) 21.20 Óbeisluð fegurð Heimildarmynd um óvenjulega fegurðarsamkeppni sem haldin var á Hnífsdal í vor. Höfundar mynd- arinnar er Tina Naccache og Hrafnhildur Gunnarsdóttir. 22.20 Sunnudagsbíó - Glundroði (Ran) Japönsk bíómynd frá 1985 eftir Akira Kur- osawa. Þetta er útfærsla af Lé konungi eftir Shakespeare. Aldraður höfðingi deilir landi sínu og völdum milli sona sinna þriggja. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Silfur Egils 02.05 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Hlaup- in, Barney, Addi Paddi, Funky Walley Leyfð öllum aldurshópum. 08.00 Algjör Sveppi 09.20 Könnuðurinn Dóra 10.10 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 14.10 Ítalíuævintýri Jóa Fel ( 4:10) 14.40 Extreme Makeover (21:23) 15.30 Freddie (16:22) 15.55 Til Death (13:22) 16.20 Logi í beinni 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Mannamál (6:40) Mannamál er nýr samtalsþáttur á Stöð 2. Þættinum stýrir Sigmundur Ernir Rúnarsson, einn reynd- asti sjónvarpsmaður landsmanna, sem sett hefur svip sinn á íslenska fjölmiðla. 20.00 Næturvaktin (10:13) Pirringur- inn á milli Daníels og Georgs heldur áfram. Georg ræður nýjan starfsmann, Halla, sem er eins og snýttur út úr nösinni á Georg. Ólafur kemur með dularfull skilaboð að handan eftir heimsókn til miðils. 2007. 20.30 Damages (7:13) Glænýr og hörku- spennandi lögfræðiþáttur með stórleikkon- unni Glenn Close í aðalhlutverki. Close er hér í hlutverki Patty Hewes, virts lögfræð- ings sem lætur ekkert stöðva sig á leið sinni á toppinn. Ungur lögfræðingur fylgir henni hvert fótmál og stefnir á glæstan frama undir handleiðslu hennar. Bönnuð börnum. 21.15 Prison Break (2:22) Þriðja serían af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar 2. Nýtt fangelsi og ný flóttatilraun. Bönnuð börnum. 22.00 Longford Margverðlaunuð mynd með Jim Broadbent í aðalhlutverki. Hér segir frá breska umbyltingasinnanum Lord Longford sem olli hvað eftir annað hneyksl- un með stjórnmálaskoðunum sínum. Að- alhlutverk: Jim Broadbent, Lee Boardman, Tam Dean Burn. 2006. 23.30 Crossing Jordan (1:17) 00.15 Flightplan 01.55 Favour, The Watch and the Very Big Fish (e) 03.25 Cry Freedom (e) 06.00 Fréttir 06.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.00 Evrópumótaröðin Útsending frá Volvo Masters-mótinu sem fór fram helgina 3.-4. nóvember. 11.45 EM 2008 - Undankeppni Útsend- ing frá leik Skotlands og Ítalíu sem fór fram laugardaginn 17. nóvember. 13.25 Meistaradeild Evrópu - Frétta- þáttur 13.55 Þýski handboltinn Bein útsend- ing frá stórleik Lemgo og Kiel í þýska hand- boltanum. 15.25 Spánn - Svíþjóð Útsending frá leik Spánar og Svíþjóðar í undankeppni EM 2008 sem fór fram laugardaginn 17. nóv- ember. 17.05 NBA körfuboltinn 18.50 Austurríki - England Útsending frá leik Austurríkis og Englands sem fór fram föstudaginn 16. nóvember. 20.30 NFL Gameday 21.00 NFL-deildin Bein útsending frá leik Dallas og Washington í NFL-deildinni. Dallas unnu New York Giants í síðasta leik og hafa verið á mikilli siglingu en tekst Washington að stoppa þá Tony Romo og Terrel Owens? ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ S K U G G I F O R L A G WWW.SKUGGI.IS „Ég heyri því strax hvíslað að nýjasta bók Hrafns Jökulssonar sæti miklum tíðindum. Ég renndi mér því í lesturinn í gær og verð að viðurkenna um hreina og klára lestrarnautn var að ræða. Fallegur texti, tilgerðarlaus stíll og magnaðar mannlýsingar af bændum og niðursetningum á Ströndum í bland við fjölmargt annað á erindi við sem allraflesta á landi hér.“ –Björn Ingi Hrafnsson, Borgarfulltrúi og formaður borgarráðs. „YNDIS LESTUR Í ORÐSINS FYLLSTU MERKINGU“ –Vigdís Grímsdóttir FRÁ BÆR AR VIÐ TÖK UR! Hvenær hefur hann tíma? Spyr ég mig þegar ég sem oftar sest niður til að horfa á hinn viðkunnanlega dokt- or Phil. Ekki aðeins er hann á skjánum því sem næst daglega og leysir hvert vandamálið á fætur öðru. Heldur virðist hann hafa allar upplýsingar um fólkið sem hann ræðir við á hreinu. Í hverjum þætti lofar hann síðan að fylgjast áfram með einhverju af því fólki sem á við stærstu vandamálin að stríða. Fyrir utan allt þetta lítur út fyrir að doktorinn hafi skrifað bók fyrir hvert einasta vandamál sem kemur upp í þættinum. Óþarfi er að taka fram að allar þær bækur eru vel kynntar í þáttunum þar sem sál- fræðingurinn þylur upp frasa úr bókunum og ráðleggur fólki að kaupa þær. Öðru hverju birtist forsíðan á sjálfshjálparbók á skjánum með mynd af brosandi Phil sem gefur góð ráð í sambandi við allt milli himins og jarðar: Sambönd, hjóna- bönd, barnauppeldi, þunglyndi og margt margt fleira. Af þessu öllu mætti áætla að doktor Phil lifi í öðru tíma- belti þar sem eru 25 tímar í sólarhringnum eða meira. Oft hef ég óskað mér slíks aukatíma þegar mikið er að gera þó ekki væri nema að fá að sofa aðeins lengur. Líklega er þó svarið við upphafsspurningunni sú að Doktor Phil hefur marga starfsmenn á sínum snærum sem afla upplýsinga um þátttakend- ur sem Phil fær að lesa nokkrum tímum fyrir þáttinn. Hvort hann lætur einhverja aðra um að skrifa bækurnar sínar skal ósagt látið. Hvað sem því líður má hafa ljómandi gaman af doktor Phil. Helsti kostur þáttanna er þó lík- lega sá að maður þarf aldrei að vita hvað gerðist í síðasta þætti, eftir fimm mínútur veit maður nákvæmlega hvað er um að vera. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR VILDI LIFA Á TÍMA DOKTOR PHIL 25 tímar í sólarhring > Billy Bob Thornton Billy er fæddur í Arkansas í Bandaríkjunum árið 1955. Móðir hans var miðill og faðir hans starfaði sem barnaskólakennari og körfuboltaþjálfari. Billy var sjálfur góður í körfubolta og keppti fyrir liðið Kansas City Royals þar til að hann varð að hætta sökum meiðsla. Eftir að hafa starf- að í stuttan tíma í vegavinnu fór hann í sálfræðinám. Hann hætti þó eftir aðeins tvær annir og um þrítugt fór hann til Los Angeles til að láta reyna á leiklistarhæfi- leikana. Billy leikur í Friday Night Lights á Stöð 2 Bíó í kvöld.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.