Fréttablaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 46
● heimili&hönnun Ólafur Jónas Sigurðsson, nemi og körfuboltaleikmaður hjá ÍR, á sér heldur óvenjulegt drauma- hús en honum finnst efsta hæð Perlunnar tilvalinn staður til að búa á. „Þarna er alveg snilldarútsýni yfir allt. Það væri ekki amalegt að ganga út á svalirnar á morgnana með kaffibolla og líta yfir fjallgarð- inn sem umkringir höfuðborgina. Svalirnar eru einnig frábær- ar fyrir grillveislur og þar kæm- ust allir að sem vildu. Eldhúsinu og barnum myndi ég trúlega halda enda aðstaðan ekki af verri endan- um þarna og hægt að bjóða óteljandi vinum og vandamönnum í mat og drykk.Trúlega yrði ég að henda upp milliveggjum til að búa til svefn- herbergi og þess háttar. Ekki er verra að hæðin snýst og því hægt að sofna með Breiðholtið fyrir framan sig en vakna svo með Esjuna í öllu sínu veldi í morgunsárið,“ segir Ól- afur kátur. „Ég yrði að koma upp góðu sjón- varpsholi með öllum bestu tækj- unum enda ekki annað hægt fyrst maður væri að þessu. Ég kæmi mér upp smágarði á svölunum svo það yrði líf í þessu hjá mér og til að sýna hversu græna fingur ég hef.“ Hann segir að helsti ókostur við að búa á efstu hæð Perlunnar væri trúlega vinnan sem færi í að pússa allt glerið. Það væri þó eitthvað sem hann og kærastan gætu dundað sér við í rólegheitunum. „Þegar þetta gerist og ef það ger- ist verður svaka veisla, ég lofa því,“ segir Ólafur og hlær. - mmr Ólafi þætti ekki amalegt að drekka morgunkaffið á svölum Perlunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON DRAUMAHÚSIÐ: Vill búa á efstu hæð Perlunnar Skraut í garðinn S umarið er komið en þó þarf enn að bíða eftir að blómin komi upp. Meðan beðið er eftir blóm- unum má lífga upp á garðinn með ýmsum ráðum. Til dæmis með því að stinga litskrúðugum og skemmti- legum skrautpinnum um allan garð. Kosturinn við þá er að ekkert þarf að vökva eða klippa þá til og grillveislan verður lífleg og litskrúðug í annars gráum og lauflausum garðinum. Skrautpinnarnir eru sérstaklega hentugt fyrir þá sem ekki státa af grænum fingrum. Sjá www.2mo- dern.com/garden 26. APRÍL 2008 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.