Réttur


Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 33

Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 33
R É T T U R 109 um. Enginn var hæfari til að rita ævisögu Karls Marx en einmitt Mehring, sem unnið hafði mestan hluta ævi sinnar að rannsókn og ritun sögu þýzku verkalýðshreyfingarinnar, annazt útgáfu eftir- látinna rita Marx og ásamt öðrum útgáfu hréfa Marx og Engels, og hafði auk þess samið fjölda rita um einstök atriði marxistískra fræða og beitt þeim á nýjum sviðum. Mehring er talinn með beztu stílsnillingum þýzkrar tungu, sinn- ar samtíðarmanna, og fer saman í ritum hans mikil fræðimennska, skörp hugsun og glæsilegt form. Þessir eiginleikar gera Marxævi- söguna ógleymanlega hverjum lesanda. Þar er dreginn saman ár- angur sögurannsóknanna um Marx fram til 1918, og mun hókin ætíð verða grundvallarrit á sínu sviði. Það rýrir ekki varanlegt gildi Marxævisögu Mehrings, að síðari tíma rannsóknir hafa raskað einstökum atriðum hennar og sumum allverulegum. Marxisminn, sósíalisminn, hefur unnið lönd og ríki, unnið huga hundruð milljóna alþýðumanna um allan heim. Stjórn fyrsta stórveldis sósíalismans stofnaði snemma Marx-Engels-stofn- unina í Moskva, þar sem fjölmennt starfslið fræðimanna vinnur að rannsókn á sögu Marxismans og vísindalegum útgáfum á ritum Marx og Engels. Árangur þeirra rannsókna er þegar orðinn mik- ill, og hefur í ýmsu haggað niðurstöðum Mehrings, t. d. hafa nýjar heimildir, er komu í dagsljósið úr þýzkum og rússneskum leyni- skjalasöfnum varðandi Lassalle og Bakúnín valdið því að dómur Mehrings, en hann tekur yfirleitt málstað þeirra gegn Marx, fær ekki staðizt. í ár eru 125 ár liðin frá fæðingu Karls Marx. Þess hefur víða verið minnzt og mér þótti hlýða að Réttur léti ekki afmælið með öllu afskiptalaust. í stað þess að sjóða saman nýja grein afréð ég að birta kafla úr Marxævisögu Mehrings til að vekja um leið at- hygli íslenzkra sósíalista á bókinni. Það er áttundi kaflinn úr ævisögunni, sem hér er tekinn. Bylting- araldan frá 1848 er fjöruð út, Marx setztur að í London, aðalkafl- inn í útlegð þeirra Engels að hefjast. Þegar þar er komið sögu, er eins og Mehring staldri við og hugleiði í þessum áttunda kafla bók-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.