Réttur


Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 17

Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 17
RÉTTUR 93 flest það fegursta og bezta, sem heimurinn hefur eignazt, — og meira að segja nú, sundurflakandi í sárum sínum, sýnt þá stórfeng- legustu hugprýði og fórnfýsi, sem sagan getur um. Frelsishugsjónir Evrópu eru frelsishugsj ónir íslands. Menning Evrópu er og verður líka menning Islands. Ísland hefur þar ætíð verið í senn gefandi og þiggjandi og svo mun það verða svo lengi, sem norræn tunga er töluð á þessu landi. ísland verður ekki slitið frá Evrópu, nema skorið sé í kviku þjóðlífs þess og lífæð menningu vorrar stöðvuð. Það var þess háttar holskurður, sem Iditler framdi með breddu sinni á þýzku þjóðinni og eyðilagði með því heila kynslóð þeirrar þjóðar. Og það sem Hitler gerir í stórum stíl í Þýzkalandi, segir Jónas frá Hriflu að sé nauðsynlegt að gera í „litlum“ stíl hér. Nú hefur hann brugðið sinni breddu á loft og vill nú höggva á menn- ingarböndin við meginland Evrópu og gera hólmann að vígi gegn þeim frelsishugsjónum, er þaðan kunna að koma. „Eigi skal höggva“ — var sagt forðum daga. A andi Gissurar að ráða enn? Orlagaríkustu augnablik þjóðarinnar Islenzka þjóðin stendur nú á þeirn vegamótum sögu sinnar, þeg- ar ákvarðanir hennar geta varðað líf hennar og frelsi, orðið ör- lagaríkari en allar þær ákvarðanir, sem hún hefur áður gert, sam- þykkt Gamla sáttmála og afsal frelsisins ekki undanskilið. Á þeirri utanríkispólilík, sem ísland nú ákveður að reka, getur framtíðin algerlega oltið. Þegar röng utanríkispólilík Chamberlains var næst- um því búin að eyðileggja voldugasta ríkjabákn, sem saga mann- kynsins þekkir, Bretaveldi, -— og kom því alveg á heljarþrömina 194.1, sakir rangrar pólitíkur 1938—39, — þá getum við bezt gert okkur í hugarlund, hvernig röng utanríkispólilík fámennasta ríkis á jörðinni gæti gereyðilagt sjálfstæði vort. Vér verðum við allar ákvarðanir vorar að muna það, íslending- ar, að vér erum ekki lengur „yzt á norðurslóðum“ og því síður „langt frá öðrum þjóðum“. Það er nú aðeins 8 tíma ferð frá Kefla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.