Réttur


Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 55

Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 55
RÉTTUR 131 Hugsum okkur, að þeim Vilhjálmi Þór og Magnúsi Sigurðssyni væri íalið að semja við setuliðið um kaup og kjör Dagsbrúnar- manna. Hvernig halda menn að þeir samningar yrðu? Myndi nokk- ur verkamaður vilja fela þeim umboð sitt til þess? Er þá nokkuð betra að treysta þeim til að semja um launakjör fiskimanna? Verkalýðssamtökin og samtök fiskimanna mega ekki una við slíkt ástand lengur. Þau verða að krefjast þess, að fá úrslitaat- kvæði við samningsgerð, sem svo mjög varðar allan hag þeirra og afkomu. , Skrifað í júlí 1943 Brynjólfur Bjarnason. „Fræðslurit um þjóðfélagsmál" Tveir bæklingar eru komnir út í bókaflokki með bessn nafni, sem fræðslu- nefnd Sósíalistaflokksins gefur út. Sá fyrri nefnist „Frá draumum til dáða“ og er eftir Gunnar Benediktsson. Þar er rætt um ástand og horfur íslenzks landbúnaðar og leiðir þær, er Sós- íalistaflokurinn leggur til að farnar verði á ])ví sviði. Síðara ritið er „Samningarnir um vinstri stjórn“, eftir Brynjólf Bjarnason. Er þar rakin ýtarlega tilraunin sem gerð var til myndunar vinstri ríkisstjórn- ar á síðastl. vetri, en sú tilraun verður böfundi tilefni atluigana á því, hvað þátttaka sósíalista í ríkisstjórn mundi þýða, og undir hvaða kringumstæðum slík þátttaka væri lnigsanleg. Þetta eru atriði, sem hver einasti sósíalisti verð- ur að gera sér ljós, einmitt nú, er fylgi flokksins fer ört vaxandi. í þessum bókaflokki fræðslunefndar eiga að verða, auk rita um íslenzk þjóðfélagsmál, þýdd og frumsamin fræðirit um sósíalisma og alþjóðastjórnmál. Er bess að vænta að útgáfunni vaxi svo fiskur um hrygg, að hún geti áður en langt um líður gefið út einhver hinna sígildu rita sósíalismans,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.