Réttur


Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 27

Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 27
RÉTTUR 103 Hinn 10. júní birtist svo þessi yfirlýsing í Pravda: „A síðasta fundi sínum tók stjórn framkvæmdanefndar Alþjóða- sambands kommúnista til meðferðar samþykktir þær, er borizt höfðu frá deildum sambandsins, varðandi tillöguna frá 15. maí 1943, um upplausn AlþjóSasambands kommúnista, og kom í ljós 1. að tillagan um upplausn Alþjóðasambands kommúnista hafði verið samþykkt af Kommúnistaflokki Argentínu, Kommúnistaflokki Austurríkis, Kommúnistaflokki Astraliu, Kommúnistaflokki Belgíu, Kommúnistaflokki Bretlands, Kommúnistaflokki Búlgaríu, Komm- únistaflokki Chile, Kommúnistaflokki Finnlands, Kommúnistaflokki Frakklands, Kommúnistaflokki írlands, Kommúnistaflokki Ítalíu, Kommúnistaflokki Júgoslavíu, Kommúnistaflokki Kanada, Samein- aða sósíalistaflokknum í Kataloníu, Kommúnistaflokki Kína, Kommúnistaflokki Kolumbíu, ByltingarsinnaSa kommúnistabanda- laginu á Kúbu, Konnnúnistaflokki Mexíkó, Verkamannaflokknum í Póllandi, Kommúnistaflokki Rúmeníu, Kommúnistaflokki Sovét- ríkjanna, Kommúnistaflokki Spánar, Kommúnistaflokki Sviss, Kommúnistaflokki Svíþjóðar, Kommúnistaflokki SuSur-Afríku, Kommúnistaflokki Sýrlands, Kommúnistaflokki Tékkoslóvakíu, Kommúnistaflokki Ungverjalands, Kommúnistaflokki Uruguay, Kommúnistaflokki Þýzkalands og Alþjóðasambandi ungra konnn- únista (sem var ein af deildum Alþjóðasambands kommúnista), 2. að engin af deildum Alþjóðasambands kommúnista hafði hreyft neinum mótmælum gegn tillögu stjórnar framkvæmdanefnd- arinnar. Með tilliti til þess, lýsir stjórn framkvæmdanefndar Alþjóðasam- bands kommúnista yfir því, 1. að tillagan um upplausn Alþjóðasambands kommúnista hefur verið samþykkt af öllum deildum þess (þar á meðal þeim stærstu), er höfðu aðstöðu til að láta uppi ákvörðun sína; 2. að hún telur framkvæmdarnefnd Alþjóðasambands kommún- ista, stjórn framkvæmdanefndarinnar og eflirlitsnefndina leysta upp frá 10. júní 1943 að telja; 3. að hún felur nefnd, er skipuð sé Dimitroff (formanni), M. Ercoli, Dmitri Manúilski og Wilhelm Pieck að leysa upp stofnanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.