Réttur - 01.06.1943, Qupperneq 27
RÉTTUR
103
Hinn 10. júní birtist svo þessi yfirlýsing í Pravda:
„A síðasta fundi sínum tók stjórn framkvæmdanefndar Alþjóða-
sambands kommúnista til meðferðar samþykktir þær, er borizt
höfðu frá deildum sambandsins, varðandi tillöguna frá 15. maí
1943, um upplausn AlþjóSasambands kommúnista, og kom í ljós
1. að tillagan um upplausn Alþjóðasambands kommúnista hafði
verið samþykkt af Kommúnistaflokki Argentínu, Kommúnistaflokki
Austurríkis, Kommúnistaflokki Astraliu, Kommúnistaflokki Belgíu,
Kommúnistaflokki Bretlands, Kommúnistaflokki Búlgaríu, Komm-
únistaflokki Chile, Kommúnistaflokki Finnlands, Kommúnistaflokki
Frakklands, Kommúnistaflokki írlands, Kommúnistaflokki Ítalíu,
Kommúnistaflokki Júgoslavíu, Kommúnistaflokki Kanada, Samein-
aða sósíalistaflokknum í Kataloníu, Kommúnistaflokki Kína,
Kommúnistaflokki Kolumbíu, ByltingarsinnaSa kommúnistabanda-
laginu á Kúbu, Konnnúnistaflokki Mexíkó, Verkamannaflokknum í
Póllandi, Kommúnistaflokki Rúmeníu, Kommúnistaflokki Sovét-
ríkjanna, Kommúnistaflokki Spánar, Kommúnistaflokki Sviss,
Kommúnistaflokki Svíþjóðar, Kommúnistaflokki SuSur-Afríku,
Kommúnistaflokki Sýrlands, Kommúnistaflokki Tékkoslóvakíu,
Kommúnistaflokki Ungverjalands, Kommúnistaflokki Uruguay,
Kommúnistaflokki Þýzkalands og Alþjóðasambandi ungra konnn-
únista (sem var ein af deildum Alþjóðasambands kommúnista),
2. að engin af deildum Alþjóðasambands kommúnista hafði
hreyft neinum mótmælum gegn tillögu stjórnar framkvæmdanefnd-
arinnar.
Með tilliti til þess, lýsir stjórn framkvæmdanefndar Alþjóðasam-
bands kommúnista yfir því,
1. að tillagan um upplausn Alþjóðasambands kommúnista hefur
verið samþykkt af öllum deildum þess (þar á meðal þeim stærstu),
er höfðu aðstöðu til að láta uppi ákvörðun sína;
2. að hún telur framkvæmdarnefnd Alþjóðasambands kommún-
ista, stjórn framkvæmdanefndarinnar og eflirlitsnefndina leysta
upp frá 10. júní 1943 að telja;
3. að hún felur nefnd, er skipuð sé Dimitroff (formanni), M.
Ercoli, Dmitri Manúilski og Wilhelm Pieck að leysa upp stofnanir