Réttur


Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 5

Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 5
RÉTTUR 81 heima fyrir geri sér ekki nógu snemma ljóst, hvert auðmannaklíkan stefnir, og fái ekki á að ósi stemmt. Nú þegar eru frumdrætlir heimsdrottnunarstefnu farnir að koma þar í ljós, svo undarlega á- þekkir nazisma Hitlers. Það er tekið að boða þann fagnaðarboð- skap, að Ameríkumenn séu öllum öðrum mönnum fremri — líkt og þegar kennt var að Þjóðverjar væru „herra-fólk“, fætt til þess að drottna yfir öðrum. Það er í blaði auðkýfingsins Luce (,,Life“) farið að tilkynna „ameríska öld“ (hverju Wallace varaforseti dyggilega mótmælti í ræðu sinni um „öld alþýðumannsins“) — líkt og þegar Hitler forðum boðaði „þúsund ára ríki“ Germana hér á jörð. Það er farið að skipuleggja einræðiskenndar „fimmtu herdeildir“ í öðrum löndum, — eins og Darlan-málið í Alsír sýndi bezt. En það, sem örlagaríkast verður og óhjákvæmilega heimtar skjóta lausn, er það: að eftir stríðið standa í Bandaríkjunum til- búnar verksmiðjur, sem framleitt getá yfir 120 þúsund flugvélar á ári, — skapað í vetfangi ósigrandi flugflota, er máske gefi herra sínum heimsvöld, og við þessar verksmiðjur er aðeins tvennt að gera: framleiða annað hvort hergögn eða nauðsynjar lianda jólk- inu, — og þær síðari seljast ekki til lengdar, ef þeim framleiðslu- háttum auðvaldsins er haldið, að borga verkalýðnum sem heild svo lág laun, að hann geti ekki keypt það, sem hann framleiðir. — Onotaðar stálsmiðjur, atvinnulaust fólk, varnarlítil lönd og gróða- gráðugir auðhringar, — það var grundvöllurinn, sem fasismi þýzku stálhringanna reis upp af sem eina leið auðvaldsins þar til þess að lifa, ræna og drottna. Eru ekki auðhringar Ameríku að undirbúa hið sama nú? Verða forsetakosningarnar 1944 í Bandaríkjunum ef til vill svip- aðar þeim, sem fóru fram 1932 í Þýzkalandi? Á veröldin máski eftir að upplifa það, að Ford og du Pont traðki álika á andlegum arfi Jeffersons og Franklins, eins og Hitler á kenn- ingum Lessings og Kants, — að þjóðfrelsi annarra þjóða verði trampað undir járnhæli Morgans af herjum úr landi Washingtons og amerísku þjóðfrelsisbyltingarinnar, eins og verkalýðshreyfing Evrópu var sundurtætt af böðlunum úr landi Marx og Engels, — að svartir menn og gulir, máski þeir. sem ekki eru „innfæddir11, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.