Réttur


Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 34

Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 34
110 R É T T U R arinnar lífskjör snillingsins í borgaraþjóðfélaginu og vináttu og samstarf þeirra Marx og Engels. Ekkert hef ég lesið um þessa tvo vini, sem hefur gert þá jafnlifandi fyrir mér og hugstæða. Ég veit ekki hvort kaflinn nýtur sín slitinn úr samhengi, en Marxævisaga Mehrings hlýtur að koma á íslenzku fyrr eða síðar. Það er ekki auðvelt að finna betri bók til fyrstu kynna af Marxismanum, fá að fylgjast með því, hvernig hann verður til, og kynnast persónulega mönnunum, sem lögðu grundvöll hins vísindalega sósíalisma. Sig- urför Marxismans undanfarna áratugi hefur á svo áberandi hátt ofið saman sögu hans og sögu mannkynsins, að enginn hugsandi nútímamaður kemst hjá því að taka afstöðu. S. G. NOKKRAR HEIMILDIR um Marx, Engels og Marxismann, á íslenzku: I Lenín: Marxisminn (Réttur, XV. árg. 237). Lenin: Karl Marx (Réttur, XV. árg. 331). Marx og Engels: Kommúnistaávarpið. Engels: Þróun jafnaðarstejnunnar. Marx: Launavinna og auðmagn (Réttur, XVI. árg. 2. hefti). Marx: Athugasemdir við Gothastefnuskrána (Réttur, XIII. árg. 193). Stalín: Lenínisminn. Asgeir Bl. Magnússon: Marxisminn. Brynjólfur Bjarnason: Hin cfnalega söguskoðun (Réttur, XV. árg. 3). Haraldur Sigurðsson: Friedrich Engels (Réttur, XXVI. árg. 49). Sverrir Kristjánsson: Alftjóðasambönd verkalýðsins (Réttur, XIV., 193)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.