Réttur


Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 60

Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 60
136 RÉTTUR særðra hermanna, barna og kvenna í þeim hluta álfu vorrar, sem harðast hefur orðið úti í stórhryðjum þessarar styrjaldar. Það hefur verið reynt að draga dár að þessar: söfnun til handa Rauða krossi Sovétríkjanna. Sumum mönnum finnst það blátt áfram hlægilegt, að kotþjóð úthafsins skuli ætla að hjarga stórveldi sem Rússlandi. Það hefur verið reiknað út upp á brot úr eyri, hve miklu þessi söfnun muni nema á nef hvert í Sovétríkjunum. Þetta er náttúrlega ákaflega broslegt — ég skal játa það. En þótt ég sé ekki biblíusinnaður, þá hefur mér alltaf þótt falleg sagan um eins- eyring ekkjunnar og guðskistuna og hún hefur aldrei orðið mér ldátursefni. Það hefur auðvitað ekki verið ætlun þeirra manna, sem standa að þessari söfnun, að bjarga Rússlandi, en verið gæti, að söfnunin gæti bjargað lífi nokkurra góðra drengja, sem vörðu æðrulaust auslurvígstöðvarnar á meðan reikningsfróður Islending- ur sat í heitri stofu og leysti deilingardæmi. ORÐSENDINGAR Móttökurnar, sem fyrsta heftið af þessum árgangi Réttar fékk, styrktu mig í trúnni á vinsældir tímaritsins og vottuSu, aS Réttur á víSa um land einlæga vini. Bréfin frá lesendum eru ekki fleiri en þaS, aS ég svara þeim persónu- lega. En þeim og öSrum, sem sýnt liafa ritinu ldýjan hug á einn og annan hátt, vil ég einnig hér þakka tryggSina. fíetur má—! ÞaS var talsverS áræSni, aS láta verSiS' haldast 10 kr., en ég treysti því enn aS vinir Réttar láti hann njóta þess og komast sæmilega skaS- lausan frá árinu. Til þess er aSeins sú eina leiS aS auka stórum áskrijendatól- una. ÞaS er gamalt útgefendahragS, aS hiSja áskrifendur hvern um sig a'S út- vega einn nýjan kaupanda. En þaS getur riSiS á lífi Réttar, aS nógu margir vinir hans taki sig til strax á þessu ári og útvegi einn eSa fleiri áskrifendur. ÞaS er óhætt aS fullyrSa, aS ekki er hægt a'S vinna íslenzkri alþýSuhreyfingu þarfara verk en stuSIa t. d. að því, að grein Einars Olgeirssonar í þessu hefti Réttar komist sem allra víðast. Ritsjá og Neistar verða í 3. heftinu, sem kemur út í haust, og væntanlega í hverju hefti framvegis. S. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.