Réttur


Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 65

Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 65
RÉTTUR 141 Ég er að verða brjálaður strax, hugsaði hann. Fótatak varðarins, en liann afréð að standa ekki upp, hann þurfti að sjá mann. Kjarkur hans, eins og allt hugrekki, naut sín betur gegn hættu en hræðslu. Það vissi hann frá nóttinni í síber- íska þorpinu sem búizt var við að hvítliðar umkringdu þá og þeg- ar. Hræðslan þyrmdi yfir hann, en þegar honum hugkvæmdist að opna dyr og glugga á kofanum sínum, sofnaði hann. Verðirnir gengu framhjá án þess að líta inn um gægjugatið. Það verður erfitt að drepa sig hér. . . . En hvað sem tautar verð ég að finna einhverja leið. Það getur verið að ég hafi þrek til að þegja þó ég verði pyndaður, en ef ég missi vitið. . . . bjarga nafnaskránni en Ijósta upp einhverju enn mikilvægara. Hver vissi hvort maður fyndi til þess? Hvert veit nema brjálsemin læðist svo lymskulega að manni, að hann verði ekki breytingarinnar var? Eða var hann með ölluin mjalla rétt áðan, er hann leitaði frétta af tölum um ör- lög konu sinnar, liggjandi endilangur á gólfinu, eins og lík? Vörður kom aftur inn í ganginn, raulandi. Tónar! Það var ekkert í kringum hann, ekkert nema kassamynduð liola í ægilegum fjallsvegg, en í þessari Iiolu rúmuðust rússneskir söngv- ar, og Bach, og Beethoven. Minni hans var þrungið tónum þeirra. Hægan, hægan en öruggt voru tónarnir að hrekja brjálsemina úr brjósti lians, handleggjum, fingrum, burt úr klefanum. Þeir nið- uðu þýðlega um alla vöðva hans, nema barkavöðvana sem ásamt neðra gómnum voru óvenju næmir, en þó söng hann ekki, minntist aðeins. Tónarnir, fyrst eins og 'undir fargi en leystust smám sam- an og liófust loks í dynmiklu frjálsræði, fluttu honum kenndir ást- ar og æsku; tilfinningar sem virðast einbeita allri verund manns í kverkar hans, — grálur, ekki, snögg hræðsla. í þögninni sem um- lukti Kassner eins og logn á undan byl, ofar fangadóm hans og brjálsemi, ofar konu hans látinni og dánu barni þéirra og horfn- um vinum, ofar öllum lýð höldnum skelfingu, hóf sig fögnuður og tregi manrlkynsins í hljóðum fagnaðarhljómum. Hann lokaði augunum. Síkvikar bárur, viðkvæmar eins og sár hans, tóku að hefjast úr djúpi vitundarinnar, en fyrr en varði tók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.