Réttur


Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 26

Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 26
102 RÉTTUR um leysti hann upp Fyrsta alþjóðasambandið, þar sem það skipu- lagsform var ekki lengur í samræmi við kröfur tímans. Með tilliti til þess, sem að framan getur, og til vaxtar og stjórn- málaþroska kommúnistaflokkanna og foringjaliðs þeirra í einstök- um löndum, og þar sem sumar deildir sambandsins hafa síðan stríðið skall á ymprað á að leggja skyldi Alþjóðasamband komm- únista niður sem stjórnarmiðstöð hinnar alþjóðlegu verkalýðs- breyfingar, þá hefur stjórn framkvæmdanefndar Alþjóðasambands- ins ákveðið, að leggja fram eftirfarandi tillögu fyrir deildir þess, þar sem ekki er hægt að kveðja saman sambandsþing vegna styrj- aldarinnar: Alþjóðasamband kommúnista, sem stjórnarmiðstöð hinnar al- þjóðlegu verkalýðshreyjingar, skal verða lagt niður, og eru því deildir þess lausar við þœr skyldur, sem lög og samþykktir sam- bandsþinga haja lagl á þœr. Stjórn jramkvœmdanejndar Alþjóðasambands kommúnista skor- ar á alla stuðningsmenn Alþjóðasambandsins, að einbeita öllum kröftum sínum á einlœgan stuðning og virka þátttöku í frelsis- stríði þeirra þjóða og ríkja, sem eru meðlimir bandalagsins gegn Hitler, svo að s/cjótur sigur verði unninn á erkióvini verltalýðsins og allra vinnandi manna — hinum þýzka nazisma, bandamönnum lians og leppum. STJÓRN FRAMKVÆMDANEFNDAR ALÞJÓÐASAMBANDS KOMMÚNISTA G. Dimitrojf. M. Ercoli. IV. Florin. K. Gottwald. V. Kolarofj. J. Koplenig. O. Kuusinen. D. Manúilski. A. Marty. W. Pieck. M. Thorez. A. Sdanoff. Eftirfarandi fulltrúar kommúnistaflokka skrifuðu einnig nöfn sín undir þessa ályktun: Bianco (ltalía). Dolores lbarurri (Spánn). Lekhitinin (Finnland). Anna Pauker (Rúmenía). Matthias Rakosi (Ungverjaland).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.