Réttur


Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 36

Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 36
36 RÉTTUR öld. Til þess að tryggja sjálfstæði og tilveru þjóðar vorrar er því nauðsyn á framkvæmd lýðræðisins í fullkomnasta formi þess: sköpun þess bræðralags, er sameiginlegir hags- munir allrar þjóðarinnar einir tryggja, — sósíalisma. ☆ Sósíalistaflokkurinn liefur frá því Iiann var stofnaður lagt áherzlu á það hlutverk sitt að berjast fyrir fullkomnu lýð- ræði. Fyrsta grein stefnuskrár hans hljóðar svo: „Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn er stjórnmálaflokkur íslenzkrar alþýðustéttar, sósíalistískur lýðræðisflokkur, óháður öllum öðrum en meðlimum sínum, íslenzkri alþýðu.“ í 4. gr. stefnuskrárinnar segir: „Flokkurinn starfar á lýðræðisgrundvelli, innan vébanda sinna og utan, og telur rétt þjóðarmeirihlutans skýlausan til að ráða málum þjóðarinnar, en álítur lýðræðinu í sinni núverandi rnynd mjög ábótavant, enda fullkomið lýðræði aðeins hugsanlegt á grundvelli sósíalismans.“ — En í 2. gr. hefur flokkurinn skýrt hugmynd sína um J^jóðskipulag sós- íalismans með þessum orðum: „Frjálst, stéttlaust samfélag allra vinnandi manna í landinu, hvort sem þeir vinna erfiðis- vinnu eða andleg störf; þjóðfélag, sem stjórnað sé af þeim sjálfum og þar til kjörnum fulltrúum þeirra með fullkomnu lýðræði í stjórnmálum og atvinnumálum." í III. kafla 2. gr. stefnuskrár sinnar gerir Sósíalistaflokk- urinn nánari grein fyrir stefnu sinni á þessu sviði. „Þegar alþýðan hefur náð völdum til fulls, er það hlutverk hennar að skipuleggja atvinnuvegina á grundvelli sósíal- ismans og fullkomins lýðræðis í atvinnumálum og stjórn- málum. í því þjóðskipulagi getur í fyrsta sinni farið saman framtak fjöldans, sem hefir verið haldið niðri í auðvalds- þjóðfélaginu og framtak og ábyrgðartilfinning hvers ein- staklings. Þá verður réttur hvers vinnandi manns til atvinnu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.