Réttur


Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 37

Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 37
RÉTTUR 37 menntunar, góðrar afkomu og hvíldar, tryggður að fullu og mismunandi hæfileikar mannanna fá að njóta sín. í stað stéttabaráttunnar og kapphlaupsins um gróðann innan auð- valdsskipulagsins, kemur bróðurleg samvinna hinnar stétt- lausu, íslenzku þjóðar, um að notfæra sér náttúrugæðin til almennrar Iiagsældar og alhliða menningar." Flokkurinn leggur ennfremur í stefnuskrá sinni áherzlu á vilja sinn til þess að vernda núverandi lýðræði og bæta það og undirstrikar sérstaklega vilja sinn til þess að valda- taka alþýðunnar fari fram á friðsamlegan liátt. Sósíalistaflokkurinn hefur aldrei og mun aldrei draga dul á þá hættu, sem lýðræðinu er búin af einræði peningafurst- anna og ofbeldishneigð þeirra. Eins og flokkurinn varaði við hættunni, sem frelsi voru var búin af þýzku auðjöfrun- um og erindrekum þeirra hér, eins varar hann við þeirri hættu, sem frelsi voru er búin nú sakir yfirgangs amerískra yfirdrottnunarseggja og undirlægjuháttar innlendra leigu- þýja þeirra. Flokkurinn hefur frá upphafi litið á það sem eitt höfuðverkefni sitt að „verja lýðræðið gegn öllum árás- um ofbeldis-, einræðis- og afturhaldsflokka" og hvatt í því skyni sífellt til „sameiningar alþýðunnar gegn ofbeldi og einræði auðvaldsins" og hafa alþýðusamtökin á íslandi lýst því yfir að til varnar lýðræðinu muni þau beita öllu því harðfylgi, sem þau eiga yfir að ráða, ef að því verður ráðizt. Alþýðan veit af dýrkeyptri reynslu, að einmitt alþýðusam- tökin, hyrningarsteinn nútíma lýðræðis, er það fyrsta, sem fjandmenn lýðræðisins ráðast á, er þeir leggja til atlögu gegn lýðræðinu. Svæsnasti lygaáróðurinn gegn verkalýðshreyfing- unni er venjulega undanfari þess að ofsækja hana og banna og veita þannig lýðræðinu banasárið. Með lygaát'óðrinum, sem hundruð dagblaða, er auðmenn Þýzkalands béldu út, létu dynja yfir fólkið, tókst að forheimska það svo og spilla, að með beitingu skipulagðs ofbeldis í viðbót tókst auðhring- um Þýzkalands að koma á alræði sínu 1933. Andvaraleysi lýðræðisaflanna í heiminum og undirferli peningafurstanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.