Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 46

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 46
46 RÉTTUR samhljóða frumvarpi }rví um nýbyggðir og nýbyggðasjóð, er þeir Brynjólfur Bjarnason og Kristinn Andrésson höfðu flutt áður á Alþingi, og það hafði vísað til Nýbyggingarráðs. Með frumvörpum þessum var að því stefnt, að afla landbúnaðin- um nægilegra stofnlána með hæfilegum vöxtum. Enda þótt fjöldi sjóða hafi á undanförnum árum átt að sjá landbúnað- inum fyrir slíkum lánum, eins og t. d. Byggingarsjóður, Ný- býlasjóður, Ræktunarsjóður, Loðdýralánadeildin og Smá- býladeildin, var reyndin sú, að þeir komu bændum að litlu haldi, vegna þess, hve lán þeirra námu litlum hluta af kostn- aðarverði. Vextir voru einnig nokkuð háir. Með þessum frumvörpum var í líkingu við frumvarpið um Fiskveiðasjóð stefnt að því tvennu, að auka lánsupphæðirnar til að gera bændum kleift að leggja í nýjar framkvæmdir og lækka vext- ina verulega. Úr Byggingarsjóðnum átti að lána til bygginga íbúðarhúsa og peningshúsa í byggðahverfum og nýbýlum og til íbúðarhúsa á gömlum sveitabýlum. Lánsupphæðin átti að nema allt að 75% kostnaðarverðs og vextir áttu að vera 3%.. Úr Ræktunarsjóðnum átti að lána til byggingar pen- ingshúsa á göntlum sveitabýlum, til ræktunarframkvæmda, vermiræktar, vélakaupa, búpeningskaupa o. s. frv. Lánsupp- hæð og lánstími var allmismunandi eftir því til hvers lánin voru, en miklu ríflegri en áður, og vextir 21/2%. Fjár til þessara útlána átti að nokkru leyti að afla með framlögum úr ríkissjóði, en að mestu með sölu skuldabréfa innanlands. Hið fyrra af þessum frumvörpum, um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum var samþykkt af Alþingi án verulegra breytinga. Hið síðara náði ekki afgreiðslu, en verð- ur að sjáffsögðu tekið til meðferðar af næsta Alþingi. Það má því segja, að með samþykkt þessara frumvarpa, ef frum- varpið um Ræktunarsjóð verður einnig að lögum, sé land- búnaðinum séð fyrir nægum og ódýrum stofnlánum líkt og sjávarútveginum áður. Þó er því ekki að leyna, að bæði þessi frumvörp fela í sér ýmsar hættur, sem lögin um stofnlánadeild sjávarútvegsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.