Réttur


Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 70

Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 70
70 RÉTTUR Rctðagerðir í Quibec Hin sama tvíþætta pólitík kom fram í hinum stjórnmála- lega rekstri styrjaldarinnar. Brezk-amerísku milliríkjafund- irnir voru haldnir út af fyrir sig, án sambands við þrívelda- fundina, og er á stríðið leið var augljóst, að þeir snerust meir og meir um það vandamál að viðhalda gamla skipulaginu í Evrópu að stríði loknu, eftir að fasisminn hefði verið sigr- aður. Það varpar kaldranalegu ljósi á njósnarmálin í Kan- ada, að þau vöktu fyrst og fremst ótta um það, að hinar leynilegu ráðagerðir Roosevelts og Churchills í Quibec 1943 og ’44 kynnu að hafa borizt Stalín til eyrna: „Áhyggjur manna út af uppljóstunum kanadíska njósnar- málsins snúast í dag um það, að þær leiða í ljós möguleika á því, að nákvæmar fregnir af hinurn leynilegu viðræðum Churchills og Roosevelts á Quibec-ráðstefnunni hafi verið símaðar til Moskvu vegna óþéttleikans í Ottawa. Embættismönnum bregður í brún, er þeir minnast þess, að á Quibec-fundinum voru meðal annars til umræðu kröf- ur Stalíns marskálks um aðrar vígstöðvar. Síðari fundurinn 1944 fjallaði um það, hvernig hægt væri að tryggja lýðræði í skilningi vesturveldanna í hinni frels- uðu Evrópu eftir stríð. Daily Telegraph, 6. marz 1946.“ Menn munu minnast þess, að það var á síðari Quibec- fundinum, eins og Churchill skýrði frá síðar, að ákvörðun var tekin urn að skerast í leikinn í Grikklandi, þegar Þjóð- verjar væru farnir þaðan, til þess að brjóta Þjóðfrelsishreyf- inguna á bak aftur. Krímfundurinn og þróunin síðan Þegar á stríðið leið og öllurn var ljós máttur Ráðstjórnar- ríkjanna, þótti sýnt, að breyta yrði um pólitík, að hinar upp- haflegu hugmyndir um, að Ráðstjórnarríkin myndu verða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.