Réttur


Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 76

Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 76
76 RÉTTUR þeirri pólitík, sem fram kom í þessari ræðu og básúnuð var út um heiminn (sérstaklega til þýzka nazismans, þar sem áhrifin af hinum endurteknu sendingum brezka útvarpsins til Þýzkalands kváðu hafa verið taumlaus fögnuður), og að hann skuli í sinni eigin pólitík nálgast svo mjög mörg af aðalatriðunum í ræðu Churchills. Þetta er ástand, sem kippa verður í lag. Því að öll framtíð brezku þjóðarinnar og brezku verkalýðshreyfingarinnar er nátengd grundvallarmarkmið- um í utanríkispólitíkinni. Við fögnum andmælum hinna 105 þingmanna Verkamannaflokksins, sem liafa sýnt skiln- ing sinn á mikilvægi þessa máls og nauðsyn þess að andmæla opinberlega og á raunhæfan hátt pólitík Churchills og snúa inn á braut lýðræðissinnaðrar utanríkispólitíkur. Annaðhvort — eða Það liggur skýrt fyrir, um hvað brezka þjóðin á að velja. Annaðhvort áfram í fylgd með hinum framsæknu þjóðum heimsins, með Ráðstjórnarríkjunum, hinum nýju lýðræðis- ríkjum Evrópu, nýlenduþjóðunum, heimssamtökum verka- lýðsins og einingu verkalýðsstéttarinnar. Eða aftur til áþján- ar ameríska peningavaldsins og hinna brezku afturhalds- sömu félaga þess. Rödd Churchills er rödd hins afturhalds- samasta hluta brezk-ameríska auðmagnsins, sem óttast fram- sókn þjóðanna og sósíalisma í heiminum. Krossferð lians beinist ekki einungis gegn kommúnisma og Ráðstjórnarríkj- unum, engu fremur en krossferð Hitlers, sem notaði hin sömu slagorð. Henni er ekki hvað sízt beint gegn verkalýðs- hreyfingunni og sósíalismanum í Bretlandi. Pólitík hans er ekki aðeins andrússnesk. Hún er andbrezk. Pólitík hans mundi gera Bretland að peði amerísku peningafurstanna, að hernaðarlegum útverði þeirra gegn sósíölskum heimi, að fórnarlambi þriðju heimsstyrjaldarinnar, sem fyrirhug- uð er.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.