Réttur


Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 8

Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 8
8 RÉTT UR Flokksstjórnirnar fengust ekki til að gefa neitt á- kveðið svar. Allir frambjóðendur voru krafðir afdráttarlauss svars um það, hvort þeir vildu heita því að standa gegn því, að nokkru erlendu 'herveldi yrðu veitt hernaðarleg fríð- indi hér á landi. Allir þingmenn Sósíalistaflokksins og nckkrir aðrir þingmenn gáfu strax afdráttarlaust svar, að þeir myndu vísa öllum slíkum tilmælum erlendra her- velda skilyrðislaust á bug. Aðrir reyndu að skjóta sér undan með því að svara ekki eða gefa loðin svör. Sósíal- istaflokkurinn skoraði á kjósendur að ljá engum fram- bjóðenda atkvæði sitt, sem ekki svaraði skýrt og án undandráttar. Þegar á leið kosningabaráttuna, varð flokksstjórnum hinna grunuðu flokka það ljóst, að vilji þjóðarinnar í þessu máli var svo eindreginn, að ekki var hægt að komast hjá að taka afstöðu. Sjálfstæðisflokk- urinn lýsti því yfir, að hann mundi undir engum kring- umstæðum ljá máls á herstöðvum á friðartímum. Fram- bjóðendurnir tóku nú hver í kapp við annan að færa kjósendum heim sanninn um, að öllu væri óhætt, þeir mundu standa örugglega á verði um landsréttindi ís- lands. Allir nema einn, Jónas Jónsson frá Hriflu, voru kosnir í trausti þess, að þeir mundu aldrei fallast á neinn samning um hernaðarleg ítök á íslenzku landi. Sömuleiðis kepptust frambjóðendur Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins við að lýsa afdráttarlausu fylgi sínu og hollustu við nýsköpunina. Jafnvel Framsóknar- menn höfðu nú endurfæðzt í trúnni á nýsköpunina. Svo afdráttarlaus var vilji fólksins. AÐVÖRUN SÖSÍALISTAFLOKKSINS Sósíalistaflokkurinn varaði þjóðina við öllum þessum fagurgala. Við útvarpsumræðurnar sagði ég: Það er veruleg hætta á því, að horfið verði aftur að afturhalds-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.