Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 12

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 12
12 H É T T U R Þá er ýtarleg áætlun um nýjar verksmiðjur og iðn- fyrirtæki, einkum til hagnýtingar sjávarafurða, um hafn- argerðir fyrir bátaútveginn, um raforku og stóriðju og stórvirkar umbætur í landbúnaði. Ennfremur tillögur um byggingarstofnun ríkisins og fyrirkomulag á bygging- arframkvæmdum til þess að tryggja byggingu íbúðar- húsa í miklu stærri stíl og ódýrara en verið hefur. Þá eru tillögur um endurbætur á alþýðutryggingunum, um byggingu skóla og sjúkráhúsa, um öryggi við vinnu, um efnahagslegt jafnrétti til menntunar o. fl., um marg- háttaðar ráðstafanir gegn dýrtíðinni. Sósíalistaflokkurinn hefur nú lagt margar þessar höfuðtillögur sínar fram í frumvarpsformi á Alþingi, m. a. um fiskiðjuver, um byggingu íbúðarhúsa, um að- stoð ríkisins við útvegun lánsf jár til bygginga, um ör- yggi við vinnu, um 12 stunda hvíldartíma á togurum, um endurbætur á alþýðutryggingarlögunum, um orlofsdval- arheimili fyrir verkamenn og margt fleira- Gefst þing- mönnum nú kostur á að taka afstöðu til þeirra, og er nauðsynlegt, að almenningur fylgist vel með því. Hinir flokkarnir fengust ekki til að ræða þessar til- lögur alvarlega og tillögunum, sem þeir sjálfir lögðu fram í nefndinni, var helzt að líkja við köngulóarvef. Sérstaka athygli vakti það, hve tillögur Alþýðuflokks- ins voru aumar, eftir öll stóru orðin undanfarið og þó einkum fyrir kosningar. Fór þá ýmsa að gruna, að eitt- hvað óhreint mundi undir búa, eins og líka kom á dag- inn. STEFÁNI JÓHANNI FALIN STJÓRNARMYNDUN Þegar 12 manna nefndin gafst upp, var Ólafi Thors falið að gera tilraun til stjórnarmyndunar. Það gekk í nokkuð löngu þófi, án þess að fullnægjandi árangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.