Réttur


Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 30

Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 30
30 RÉTT UR var í stjórnmálakreppunni, er Boulanger hershöfðingi kom af stað. Georges Cogniot heitir einn af þingmönn- um kommúnista í París, mikilhæfur menntamaður. Hann sagði frá því við jarðarfararathöfnina, hvernig Paul Langevin hafði varpað sér út í baráttuna fyrir málstað Dreyfusar, er hann hafði nýlokið fullnaðarprófi í Ecole Normale Superieure. En sú orrahríð var háð fyrir rétt- læti og frelsi, þessum hornsteinum lýðræðisins. Langevin var einn þeirra fáu menntamanna fyrir 1914, er lét sjá sig á fundum, þar sem Jean Jaures hélt ræður. Eftir fyrri heimsstyrjöldina var þessi óþreytandi starfsmaður önnum kafinn við helztu uppgötvanir sín- ar. Þó gaf hann sér jafnfiamt tíma til þess að gegna forsetastörfum á fundum, sem haldnir voru til stuðn- ings sjóliðunum í franska Svartahafsflotanum eða til þess að krefjast þess, að Frakkland tæki upp stjórn- málasamband við hin ungu Ráðstjórnarríki. Síðar tók hann, ásamt þeim Romain Rolland og Henry Barbusse, þátt í alþjóðasamtökum gegn stríði og fasisma. Hann fylgdi að málum lýðveldinu spænska, sem þá hafði orðið fyrir glæpsamlegri árás af fasistunum. Hann hóf upp rödd sína til að andmæla svikunum í Miinchen. Og er hreinsunin og grimmdaræðið hófst 1940, var Paul Lange- vin einn af þeim fyrstu, er settur var í fangelsi. Hann var 67 ára gamall og veikur, er honum var varpað í fangelsisklefann. Það var þessi illræmda. dýf- lissa, sem af einhverri undarlegri kaldhæðni hefur verið skírð Santé- (eða 'heilsuverndar-)fangelsið. Það var þar, sem nazista-herforinginn Boehmelburg komst svo að orði við Langevin: „Þú ert okkur jafn hættulegur og al- fræðingar átjándu aldarinnar einveldisstjórnum þess tíma.“ Þetta var viðurkenning andstæðings, þótt ekki væri svo til ætlazt, — og söguleg afstaða hans er hér rétt metin. Er Langevin hafði verið tekinn höndum, var honum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.