Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 60

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 60
60 R É T T U R uppræta fasismann og tryggja þjóðunum sjálfstæði. Á- sakanirnar út af aðgerðum hinna brezk-bandarísku full- trúa á tímabilinu, sem liðið er frá Potsdamráðstefnunni, eru einmitt þær, að þeir hafi skotið sér undan skuld- bindingum sínum og brotið hvað eftir annað og samtaka meginreglur sáttmálans og samstarfs hinna þriggja stóru með baráttu sinni gegn neitunarvaldinu og hrópi sínu um „þríveldaeinræði". Sömuleiðis með innbyrðis vopnasamningum og samvinnu um bætta vígstöðu, með stöðvun afvopnunartillagna. og söfnun birgða af kjarn- orkusprengjum, með brotum gegn umboðsstjórnarfyrir- mælum, með verndun fasisma á Spáni og í Grikklandi, eflingu hringaafturhaldsins í Þýzkalandi og stuðningi við fasistasinnuð afturhaldsöfl í Austur-Evrópu, og loks með því að vaða yfir framandi lönd viðsvegar um heim og koma upp herstöðvum. Það er þessi raunverulega pólitík brezk-bandarískrar blakkar, sem gerir hinar almennu yf- irlýsingar, sem öðru 'hvoru eru út gefnar um hollustu við meginreglur Sameinuðu þjóðanna, að fánýtu hjali. Það er sú pólitík, sem framkallar andúð meðal fulltrúa lýðræðis- aflanna, en fögnuð meðal afturhaldsins um allan heim. Hún veikir Sameinuðu þjóðirnar og stofnar þeim í hættu og auðveldar vélráð þeirra, sem vilja koma af stað nýrri styrjöld. Þrátt fyrir þingmeirihluta, sem er framfara- sinnaður og andvígur íhaldi, skipar hún Bretlandi stöð- ugt röngum megin í hinum miklu alþjóðlegu deilumálum vorra daga, svo að utanríkispólitík Bretlands uppsker lof Churchills og annarra íhaldsþingmanna, en þögn af bekkjum verkamannaflokksins. SAMVINNA OG ÁREKSTKAR En hvað liggur á bak við hina brezk-amerísku blökk? Hvers vegna tekur Bretland sér stöðu við hlið hinna aft- urhaldssömu stórveldissinna Ameríku þrátt fyrir hinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.