Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 6

Réttur - 01.06.1947, Síða 6
78 RÉTTUR Ameríkumenn, — og þær töfðu fyrir vexti raunveru- legrar sósíalistiskrar verkalýðshreyfingar, því það var erfiðara að koma hinum nauðsynlegu samtökum á með- an dugmestu verkamennirnir þurftu ekki annað en halda á brott og gerast bændur, til þess að njóta frelsisins, að vísu í súrum sveita síns andlitis, en óbeygðir undir ok og þrældóm auðhringanna. ★ Islenzku útflytjendurnir til Ameríku höfðu sömu sög- una að segja og aðrir Bvrópumenn, er þangað flýðu. Ýmsir „tróðust undir“ í þröng stórborganna, einstaka tókst að brjótast þar í gegn, en vafalaust hefur hlut- fallslega stærri hluti íslenzku útflytjendanna en ann- arra þjóða leitað til landbúnaðarins til lífsframfærslu, því honum voru þeir kunnugastir að heiman og vand- anum vanir af viðureigninni hér við óblíða náttúru. Og þótt þróunin í Kanada, þar sem flestir þeirra námu land, hafi verið hægari en í Bandaríkjunum, þá hefur viðhorfið í höfuðatriðunum verið hið sama: Jörðin frjáls til eignar og afnota fyrir bændurna var bjargið, sem frelsisvonimar voru reistar á. Stephani G. Stephanssyni, hinum mikla spekingi ís- lenzku þjóðarinnar, var þetta Ijóst og hefur sett þá skoðun fram í ástarjátningu sinni til óbyggðar Alberta: „Ég ann þér vestræn óbyggð, láðið lífs og bjargar! Með landrýmið þitt stóra sem rúmar vonir margar, Því án þín móti þrældóm væri hvergi vígi, Og vesturheimska frelsið ævintýr’ og lýgi.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.