Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 8

Réttur - 01.06.1947, Page 8
80 RÉTTUR vöggu verkalýðs'hreyfingarinnar á Islandi, en ekki var frelsishreyfing alþýðunnar minna íslenzk í eðli og upp- runa fyrir það. Einmitt á þessum árum er Ameríka í síðasta sinn hið fyrirheitna land í ljóðum frelsisunnandi íslenzkra skálda. Þorsteinn Erlingsson sér, þegar hann stendur sjálfur við hlið danskrar alþýðu í harðvítugri baráttu við harðstjórn Estrups, frelsisbaráttu „Vestmanna“ í hyllingum. Aðdá- un framsækinna íslenzkra frelsisvina á Ameríku nær há- marki sínu, er Þorsteinn yrkir byltingarkvæði sitt, „Vest- menn“ í febrúar—marz 1893 og setur undir fyrirsögnina („Stigu á land 1492. Vöktu mannkynið til frelsis 1785. Öndvegisþjóð heims 1893“). Þorsteinn trúði þá á frelsisbyltinguna. vestan að og kvað: „Því hvert sinn, er veltandi vestan úr heim að virkjunum bárurnar ríða, þá braka við hlekkir á þúsundum þeim, sem þreyjandi frelsisins bíða.“ „Það er eins og: vofi yfir vestrinu frá það veður, sem bjálkana skekur, og bak við það dyljist svo dagurinn sá, sem dauða og sofandi vekur. Og því er ei roðinn sá þjóðunum trúr, sem þekur hinn vestræna boga, því þar flýgur neistinn á endanum úr, sem Evrópu hleypir í loga.“ En einmitt því frelsi, sem Þorsteinn áleit að gerði Vest- menn að öndvegisþjóð heims 1893 var endanlega hnekkt á þessum árum. Jarðnæðið var þrotið og ófreskja stór- iðjuvaldsins, sem þá þegar hafði þjakað verkalýð amer- ísku stórborganna áratugum saman, hélt nú fyrir alvöru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.