Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 13

Réttur - 01.06.1947, Síða 13
RÉTTUR 85 Þið eruð þeir böðlar, sem beinin mylja smæst í blóði sveittum líkam smælingjsnna, þeir vogestir heimsins, sem velcja bölið stærst og velta bjargi yfir frelsi manna, I>ið troðið út vasann með fátæklinga fé og fyllið ykkur þeirra hjartablóðl. En huggun ykkar þjóna er heiftarorð og spé, og hungurneyð er þeirra vinnugróði. Er börn þeirra manna, sem myrti ykkar hönd, um mat og svölun biðja, — þið ei heyrið, en færið þau óðar í feðra sinna bönd og fram í sömu áþjánina keyrið. Þið ánægðir lifið, þá ykkar leið er slétt og auðsins fáið svo I kyrrð að njóta. — En taumlausri kúgun er takmark líka sett, og tíminn nálgast, — ykkar dagar þrjóta. Þið efnahag manns getið lagt i kalda kol og kunnið lög og rétt tii grafar draga. — En hjartarætur þjóðanna hafa meira þol en höggormstennur þær, sem á þeim naga. i Þið megnið ei að fullu að draga ráð og dáð, í djúpi eymdar liggur kraftur bnndinn, við helteygjur þeirra, sem hafið þjáð og smáð, loks hrökkva böndin — þá er komin stundin! Sú skelfingarstund, sem þá steypir yklcur frá þeim stól, sem ykkur nú til skýja hreyktr, og eldurinn, sem falinn und öskurústum lá, þá ykkar hallir rauðum logum sleikir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.