Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 25

Réttur - 01.06.1947, Page 25
RÉTTUR er á skálmöld hróka og peða, á svo hugum-háan son“. 97 III. Amerískt hervald fær fangstað á íslenzkri grund Nú er hins vegar afstaða íslands til Bandaríkjanna ekki lengur orðið bókmenntalegt, andlegt eða siðferði- legt vandamál. Nú, 1948, er spurningin um álit íslenzku þjóðarinnar á, og afstaða hennar til framferðis amer- íska auðvaldsins gagnvart henni sjálfri orðin það, sem þjóðmenning vor, frelsi vort og ef til vill sjálf tilvera þjóðar vorrar veltur á. ★ Hernám Breta á Islandi 10. maí 1940 gerist gegn mót- mælum íslenzku þjóðarinnar og íslenzkra stjórnarvalda. Það er enginn réttargrundvöllur til fyrir því hernámi. Það er ofbeldi, sem þjóðin fékk ei rönd við reist. — Það verðum vér Islendingar ætíð að muna, því það hernám er undirstaða alls þess, sem síðan hefur gerst, og svipt oss íslendingana að nokkru leyti yfirráðum yfir landi voru og stofnað sjálfstæði voru í hættu. Á grundvelli hernámsins 10. maí 1940 er svo knúin fram ,,hervernd“ Bandaríkjanna 9. júlí 1941. Það er nauðsynlegt að gera sér Ijóst, hvernig sú her- vernd er til komin, því orsakirnar eru vafalaust aðrar en látið var líta út fyrir. Sendiherra Breta á Islandi er látinn skrifa íslenzku ríkisstjórninni að Bretar verði að flytja her sinn burt héðan, þess vegna verði Isiand að biðja Bandaríkin um vernd. — Raunverulega er aðferðin sú að íslenzku rík-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.