Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 27

Réttur - 01.06.1947, Page 27
RÉTTUR 99 En hvernig var Bretum við þennan samning? Var þeim svo ljúft sem þeir létu? Gagnvart íslendingum segir breska ríkisstjórnin: Við verðum að taka her vorn burt. Þið verðið að biðja Banda- ríkin um vernd. En hvað segir brezka ríkisstjórnin við Breta? f ræðu sinni 9. júlí 1941 í brezka þinginu segir Churc- hill sem forsætisráðherra: „Hernám íslands af hendi amerísks hers er fyrsta flokks atburður stjórnmálalega og hernaðarlega; raun- verulega einn þýðingarmesti atburður, sem skeð hefur síðan stríðið byrjaði. Hernámið er framkvæmt af Banda- ríkjunum til að framfylgja hrein-amerískri stefnu: að vernda vesturhelminginn gegn nazistahættunni. . . .“ „Þessi ráðstöfun amerískrar stjórnarstefnu er því í fullu samræmi við brezka hagsmuni og við höfum ekki séð ástæðu til þess að 'hafa á móti henni; satt að seg-^a sé ég ekki að við hefðum aðstöðu til þess með tilliti til heimboðs þess, sem íslenzka ríkisstjórnin hefur sent Bandaríkiunum. Við ætlum hins vegar enn sem komið er að halda her okkar á íslandi. . . er á barka okkar. Þessi ríki hafa ráð okkar í hendi sér og geta bannað alla flutninga til landsins, þau geta komið i veg fyrir það, að við getum flutt einn fiskugga úr iandi, og stefnt þannig fjár- hag okkar og lífi í hættu. Ég sé því ekki að komizt verði hjá að samþykkja þetta og mun því ekki greiða atkvæði á móti þessu, þó að ég héldi í fyrstu að ég myndi gera það og getur m. a. s. verið að ég greiði beinlínis atkv. með málinu, þó að ég geri það nauðugur." * Á enskunni: (United States Occupation of Iceland. A State- ment to the House of Commons). „The military occupation of Iceland of the forces of the United States is an event of first-rate political and strategic importance;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.