Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 30

Réttur - 01.06.1947, Síða 30
102 KÉTTUR ára til algerra yfirráða, til þess að koma þar upp flug-, flugflota- og flota-herstöðvum. Þessi krafa um landsafsal sýndi jafnmikla frekju af 'hálfu stjórnarinnar, er hana gerði, og þekkingarleysi á þjóðinni, sem hún var gerð til. íslenzka þjóðin hafði öldum saman barizt fyrir því, að öðlast aftur full yfirráð yfir landi sínu. Beztu menn þjóðarinnar höfðu helgað þeirri baráttu líf sitt, sumir látið lífið í þeirri baráttu. Sjálf var alþýða manna gagn- tekin af þeirri hugsjón: að öðlast fullt frelsi á ný. — Nú átti að selja þrjá hluta af landinu í hendur sterkasta herveldi heims — og það átti sú kynslóð að gera, er svo að segja baráttulaust hafði endurreist lýðveldið, uppskor- ið ávextina af fórnfúsri og þrautseigri baráttu þeirra forfeðra, er eigi kunnu að víkja. — Það var siðferðilegt sjálfsmorð núverandi kynslóðar Islendinga, sem ameriska herveldið fór fram á. Þetta gerspillta dollaravald hélt að það gæti farið með íslenzku þjóðina eins og þær þjóðir, í Ameríku, sem það áður hafði mútað, spillt og kúgað síð- an til svipaðra hluta. Það reiknaði skakkt, hvað þetta snerti. Islenzka þjóðin hafði á undanförnum öldum þolað ,,ís og hungur, eld og kulda, áþján, nauðir, svartadauða“. Hún hafði með naumindum lifað af þessar hörmungar, sem henni óviðráðanleg öfl höfðu valdið henni. — Og nú átti hún samkvæmt tilmælum frá Washington að ljá land sitt sem herstöð, bjóða fram sjálfa sig til tortímingar frí- viljuglega, eiga á hættu að vera þurrkuð út sem gereyð- ingartilraunadýr dollaravaldsins í herferð þess til heims- yfirráða. Einmitt Amerikanar höfðu þá sýnt í verkinu tortímingarmátt hinna nýju vopna með því að myrða yfir 100 þúsund karlmenn, konur og börn í einu vetfangi með einni kjarnorkusprengju í Hiroshíma. íslendingar höfðu öldum saman háð sína hörðu lífsbar- áttu við ægi og erfiðleika landsins. Einstaklingar þjóðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.