Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 44

Réttur - 01.06.1947, Page 44
116 R É T T U R íslenzkan íhaldsmann að vera þurrkaður út með öðrum íslendingum, ef stórveldin lenda í stríði, — þó hann sé heittrúaður orðinn á öll ósannindi Morgunblaðsins. Hlut- verk Morgunblaðsins og skyldra málgagna gagnvart þjóð inni er ’hið sama og helgrímunnar gagnvart sauðkindinni: Og í þessu sambandi ber að athuga að 1927 stóð iðnaðarfram- leiðsla Rússlands á sama stigi og 1913, hafði þá fyrst náð sér eftir átta ára stríð og borgarastríð. Amerísku auðjöfrarnir hafa með 10 ára millibili leitt hinar hræði- legustu kreppur yfir þjóð þeirra og þeir sjá engin ráð, til þess að afstýra þeim, því þeir tima ekki að hækka þannig laun verkaiýðs- ins í Bandaríkjunum að hann gæti sjálfur neytt þess, er hann fram- leiðir, — nema eitt ráð: að eyða fénu fyrst í vígbúnað og síðan í stríð. Bandaríkjaþjóðin tapaði á síðustu kreppu meiru en aðrar þjóð- ir töpuðu á striði. En auðjöfrar Bandaríkjanna græddu hins vegar á báðum síðustu styrjöldum of fjár — og ganga því með þær grill- ur að stríð sé góður gróðavegur. Þó virðast einstaka þeirra óra fyrir þvi, að í fyrsta lagi kynni næsta stríð að eyðileggja alla þeirra stór- iðju og yrði því ekki gróðavegur, en í öðru lagi kynnu þeir að tapa þvi. En hættan er að í örvæntingu sinni yfir þvi að verða undir í friðsamlegri samkeppni við hagkerfi sósíalismans, settu viltustu fulltrúar auðjöfranna stríðið af stað án þess að hugsa um að ör- lög Hitlers hlytu þá að bíða þeirra. Hitt liggur svo í augum uppi að fyrir Bandaríkjaþjóðina væri stríð aðeins böl. Ef verkamenn og bændur réðu nú Bandaríkjunum og ættu þann auð, sem auðhringarnir nú hafa sölsað undir sig, væri engin kreppa yfirvofandi þar. Þvert á móti myndu Bandaríkin með sósíalistisku hagkerfi á sínu griðarlega stóriðjubákni tvímælalaust vera forustuþjóð heims í' þjóðfélagslegum framförum og engin „hætta" væri á að nokkur færi fram úr henni. Það, sem ameriska auðvaldið undirbýr með stríði, er því að hindra mannkynið í frek- ari framförum og Bandaríkjaþjóðina líka. Og slík tilraun þess get- ur þýtt að eyðileggja alla menningu jarðarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.