Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 51

Réttur - 01.06.1947, Page 51
KÉTTUR 123 með skefjalausri lygaherferð blaða þeirra, sem þýzka auðvaldið gerði út, — feli ameríska auðvaldinu áfram það vald, er það nú hefur náð á Keflavíkurflugvellinum. Það þarf enginn að fara í neinar grafgötur um það, hvað það þýðir fyrir Island að vera amerísk herstöð. Útlendingum er það ljóst. fslenzku þjóðinni þarf allri að vera það ljóst. Hið nafntogaða brezka tímarit „New Statesman and Nation“ segir í grein eftir Ritc'hie Calder um „stríð framtíðarinnar", þar sem höfundur ræðir um afstöðu Englands: „Við þurfum ekki að ræða hvað Ameríka og Sovét- rflíin halda að þau geti unnið með svona stríði. Það er nóg fyrir okkur að hugleiða örlög okkar, ef við flækj- umst í stríð milli lmatthelminganna. Við vitum að sá, sem á ræðst, stendur betur að vígi og það er ómögulegt að hugsa sér Stóra-Bretland sem árásaraðiljann. En við getum ásamt Grikklandi, Tyrklandi og fslandi verið herstöð í fremstu víglínu fyrir Ameríku. Og „Bulletin of the Atomic Scientists“ segir í ritstjórnargrein sinni: „Það er liægt að eyðileggja þau ríki, sem verða her- stöðvar í fremstu víglínu fyrir okkur, með þeim sprengju- fleygum („rakettum") og flugvélum, sem nú þegar eru til taks. Ameríka getur því aðeins haldið þessum her- stöðvum með því að stofna þessum vinsamlegu þjóðum í þá hættu að þeim verði gersamlega útrýmt og vænt- anlega gegn þeirra vilja“. Hinir skynsömustu meðal Breta horfast nú þegar í augu við veruleikann. Það verðum við íslendingar líka að gera. Spurningin er ekki um það, hvort íslendingar hefðu samúð með Ameríku eða Evrópu, ef þeim lendir saman í stríði. Spurningin er ekki um það hvort Bandaríkir eða Sovétríkin hefðu dulbúna eða opinbera herstöð á íslandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.