Réttur


Réttur - 01.06.1947, Side 55

Réttur - 01.06.1947, Side 55
KÉTTUR 127 kvæmdastjórar auðdrotnanna í undirbúningi heimstyrj- aldar, sem á að gera allan hnöttinn að einu amerísku arðránssvæði, — er Island og öll þess menning aðeins þægilegt, ósökkvandi i lugvélamóðurskip og sprengju- fleygastöð. Þeim er sama 'hvort íslenzk þjóð lifir eða deyr. Þeim er sama þótt þessi hólmi verði óbyggilegur um áratugi og eftir lifi af þjóð vorri aðeins úrkynjaðir einstaklingar eftir geislavirkanir kjarnorkustríðs.# Pyrir þá hefur þjóðmenning fslands aldrei verið til, enginn Jónas Hallgrímsson ort, enginn Jón Sigurðsson barizt, enginn Jón Arason dáið.’* ** Fyrir þá er líf 135 þúsunda á þessari ey jafn einskisvirði og líf jafnmargra japanskra manna, kvenna og barna, sem þeir fórnuðu á einum degi sem tilraunadýrum fyrir nýjustu drápstæki sín. Vér íslendingar verðum sjálfir að tryggja tilveru vora, ef vér ætlum ekki að láta leiða oss sem lamb til slátrunar. Vér verðum sjálfir að gera tilraun til þess að afstýra þeim mesta voða, sem þjóð vorri hefur nokkru sinni verið búinn. Vér verðum að gera allt, sem í voru valdi stendur. Og vér erum ekki einir. Það eru tugir og 'hundruð milljóna manna í veröldinni, Evrópu sem Amer- íku, sem heldur ekki vilja láta hafa sig sem peð eða fórn- arlamb í gereyðingarstyrjöld, sem aðeins gæti útþurrkað * Áhrif kjarnorkusprengjanna haldast lengi í umhverfinu, sem þeim er varpað í, og eyðileggja þá, sem þar lifa ,gera þorra fóiks að fávitum eða meira eða minna vansköpuðum verum, þar sem geislarnir skemma erfðaeiginleika þá, sem flytjast eiga frá kynj til kyns. ** Og það, sem þeirrar eigin þjóðar beztu menn hafa gert ir.eta þeir ekki heldur. 1 þeirra augum er tötrum klæddur her George Washingtons í Valley Forge fyrirlitlegur skæruliðahópur, mannrétt- indayfirlýsing amerísku stjórnarskrárinnar hættulegt byltingaplagg og þjóðfélagslegar umbætur F. D. Roosevelts rauður kommúnismi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.