Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 66

Réttur - 01.06.1947, Síða 66
138 R É T T U K til þess að geta lifað. En þetta eru aðeins ytri skilyrði lífs hans — ekki hinn innri tilgangur. Þegar fátækur verkamaður fer fram á hækkað kaup eða styttan vinnutíma, þá er það ekki nein ruddaleg heimtufrekja í eðli hans, sem knýr fram slíka kröfu, held- ur kannski sú einfalda og heilbrigða ósk að geta komizt með konuna sína og börnin út í sólskinið til þess að sjá blómin og heyra fuglana syngja — það er með öðrum orðum þráin eftir lifandi fegurð. Hverjum einasta alls- gáðum og óspilltum manni hlýtur að hrjósa hugur við að sóa heilu lífi í andlaust brauðstrit eða jafnvel örvænting- arfulla leit að slíku brauðstriti — í brjósti hans er lítil klukka, sem kallar á eitthvað æðra: hljóða innlifun í nátt- úruna eða andlegt samlíf við annað fólk. Jafnvel hinn fátækasti og fávísasti vesalingur er gæddur ástríðufullri löngun til að taka þátt í hinu mikla sköpunarverki tilver- unnar. Hann hatar að vera launaþræll á friðartímum, at- vinnuleysingi á krepputímum, manndrápari á stríðstím- um. Hann vill öðlast sína eðlilegu hlutdeild í allsnægt- um jarðarinnar og verða herra síns lífs í friðsamlegu samfélagi við alla menn. Hann vill fá að þjóna fram- vindu lífsins og fegurð — verða skapandi andi: vísinda- maður, listamaður —. Forréttindastéttirnar og málpípur þeirra hafa frá upphafi vega reynt að telja fólkinu trú um, að það sé bæði heimskt og illgjarnt, syndum spilltur, volaður lýð- ur, sem einskis hafi að vænta nema fyrir náð. Það er trú fólksins á þessa lygi, sem hefur sætt það um aldir við tilbúin harmkvæli þrældóms og styrjalda. En þrátt fyrir allar misþyrmingar, andlegar og líkamlegar, hafa söngvarnir um hið dýrðlega hlutverk mannsins ómað í gegnum myrkur þessarar skelfilegu trúar, hvenær sem eitthvað hefur rofað til. Og þessi dularfulli ómur 'held- ur vöku fyrir hinum þrautpínda öreiga — andvarp hans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.