Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 67

Réttur - 01.06.1947, Síða 67
RÉTTUR 139 brýzt fram í tærri list: „-----Ég get ekki sofið fyrir söngvunum þeim“. Engin spurning er óþarfari en sú, hvort listin eigi er- indi til fólksins — það er einmitt listin, sem fólkið er að leita að. Þess sælasti draumur — að vísu draumur, sem hjá f jölmörgum tekur aldrei á sig ákveðna mynd — er sá, að gera allt sitt líf að fagurri list. Ekkert er raunar auðveldara en að draga fram milljónir dæma gegn slíkri staðhæfingu. Það er vandalaust að benda á verkamann og spyrja: hvaða vit hefur hann á skáld- skap, og þennan bónda og spyrja: hvaða vit hefur hann á tónlist? Það er meira að segja vandalaust að benda á annanhvorn sýslunefndarmann og spyrja: heldurðu, að þessi gæti orðið mikill listamaður? En allar slíkar spurningar eru í rauninni út í hött. Mannkynið hefur sem sé enn ekki skapað sér það samfélag, er þroskað gæti sköpunarhæfileika almennings og breytt brauð- striti hans í ástundun listar í einhverri mynd. Og samt sem áður kynnumst vér trauðla svo aumri manneskju, að hún bifist ekki fyrir snertingu listar einhverntíma á ævinni. Það er mjög áríðandi að gera sér það höfuðatriði ljóst, hver er hinn eiginlegi tilgangur marxismans: að enda þótt sköpun samvirks þjóðfélags stefni í fyrstu atrennu að því marki að leysa mótsetningar auðskipu- lagsins, þá er lokatakmarkið að endurleysa einstaklinginn þannig, að hann verði ekki framar bóndi, borgari eða verkamaður, heldur geti orðið maður í orðsins óháðustu merkingu — og verði listhneigðin þá heldur ekki fram- ar einangruð sérhæfni, jafnframt því sem hún er und- irokuð hjá alþýðu manna, heldur taki þvert á móti sæti meðal annarra almennra lífsgilda. Sé reynt að skilgreina þau meginöfl, sem starfsemi sérhvers listamanns er háð, rekur maður fyrst og frmist augun í fimm slík: einstaklingseðlið, þjóðarsérkennin,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.