Réttur


Réttur - 01.06.1947, Side 70

Réttur - 01.06.1947, Side 70
142 RÉTTUR því aðeins að þjónustukrafa mannfélagsins sé svo sterk, að hún skírskoti til dýpstu róta tilverunnar. En það er einmitt það, sem 'hefur gerst, hvarvetna þar sem öld- ur listarinnar hafa risið hæst. Þegar rætt er um list, verður að gæta þess að gera skýran greinarmun á henni sjálfri og þeim persónum — listamönnunum — sem framleiða hana. Sem persónur eru listamenn vitanlega upp og ofan eins og annað fólk — á þeim er allur sá margvíslegi munur, sem er á okk- ur mönnunum yfirleitt. En hvers konar fuglar, sem þeir annars eru, þá eru þeir allir „verkfræðingar sálarinnar“, eins og Stalin hefur orðað það. Margir þeirra gera sér vafalaust óljósa grein fyrir þeirri félagslegu ábyrgð, sem slíku hlutverki fylgir, og því síður öllum þeim samvirku undirstraumum, sem sí og æ leita inn í þeirra eigin verk. Hins vegar verður engin fullgild list til án per- sónulegrar mótunar: því dýpri innlifun persónuleikans í sköpunarverk sitt, því meira listaverk. Afleiðing þeirrar miklu sérhæfingar og einbeitingar, sem listamaðurinn verður að leggja í verk sitt, ef það á að heppnast, getur svo oft og tíðum snúizt upp í hina römmustu einstak- lingshyggju. Þetta hefur afturhald allra tíða fundið og reynt eftir megni að færa sér í nyt. Eins og það hefur reynt að halda konum í félagslegri ánauð með því að gefa þeim nóg af púðri og varalit og segja síðan kurteislega: „damerne först“, eins 'hefur það reynt að véla um lista- mennina og gera úr þeim eins konar fígúrur, með því að telja þeim trú um, að þeir væru allt öðrum lögmálum háðir en annað fólk. Forréttindastéttirnar hafa verið reiðubúnar að kalla list þeirra „alveg guðdómlega," ef þeir hafa setið á sér og verið ,,góðir“ — hugsað „bara um fuglana og blómin". Hafi sköpunarmáttur listarinn- ar samt sem áður hleypt óþarflega mikilli mannlegri lífsólgu í verk þeirra, hefur viðkvæðið ævinlega verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.