Réttur


Réttur - 01.06.1947, Side 72

Réttur - 01.06.1947, Side 72
144 R ÉTTUR hæfingu þeirra og einangrun innan auðskipulagsins og viðurkenningu þeirra á samskonar stéttarlegri afmörk- un á andlega sviðinu og hinu efnahagslega. Þarna eru með öðrum orðmn öfl á ferðinni, sem vísvitandi kapp- kosta að útiloka fólkið, alþýðumilliónirnar, frá lífsupp- sprettu listarinnar, alveg á sama hátt og keisarastjórn- in á sínum tíma útilokaði rússneska alþýðu frá upp- sprettu þekkingarinnar með því að halda henni ólæsri og óskrifandi. Það er engin tilviljun, að höfundar eins og James Joyce og T. S. Eliot, gersamlega óskiljanlegir öllum al- menningi og jafnvel sæmilega bókmenntuðu fólki nema með hjálp margbrotinna fræðiskýringa, skuli koma fram á þessum upplausnartímum auðborgaranna almennt og brezka heimsveldisins sérstaklega. En um leið og þeir eru sígild dæmi upp á listarlega einangrunarstefnu for- réttindastéttanna, eru þeir jafnframt algild dæmi þess, að engum miklum listamanni er fært að inniloka hið skapandi afl verka sinna í fílabeinsturnum auðvalds og afturhalds, jafnvel þótt skilti með gulli skráðu töfra- orðinu HLUTLEYSI blasi þar við á hverri hlið. Þrátt fyrir allan flótta og feluleik dynur hinn ósigrandi bylt- ingarflaumur tímans á hverri stoð í verkum þeirra, frióvgar þs?r og gerir að grænum trjám, sem bera ávöxt. Þess ber og vel að gæta, þegar rætt er um formdýrk- unarstefnu í list, að hún þarf enganveginn að vera að öllu leyti sprottin af þjónkun við einangrunarkröfur for- réttindastéttanna — hún getur þvert á móti í og með eða algerlega verið uppreisn gegn einhverju hefðbundnu listformi, sem orðið er úrelt, og hún getur meira að segja verið uppreisn gegn hverskonar mannlegu valdboði yfir sköpunarmætti listarinnar. Auk þess lúta hinar ýmsu listgreinar mismunandi og í mörgu óskyldum lögmálum. Það er skáldlistin ein, sem beinlínis tjáir sig í orðum —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.