Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 77

Réttur - 01.06.1947, Page 77
RÉT T U R 149 ur alþýðu manna gefizt annað eins tækifæri til að skilja eðli og tilgang listarinnar. Nýlega sá ég í mjög frjálslyndu norrænu tímariti, sem f jallar um list og menningu, vitnað í grein eftir Gerasín- off, þar sem hann kemst m. a. svo að orði: „Meðal okk- ar ríkja engar ósættanlegar mótsetningar milli lista- mannsins og fólksins, og geta raunar ekki átt sér stað. Á því sviði höfum við náð jafnvægisfullri einingu — í fyrsta skipti í sögu mannkynsins.“ Hinn norræni til- vitnunarmaður bætir síðan við frá eigin brjósti: „Þessi ummæli tala sínu skýra máli — þau eru allt of fullyrð- ingarkennd til þess að hæfa oss.“ En hvað „hæfir oss“ þá, kæri frændi? Kannski það helzt að þjóna hjartans ósk aftur'haldsins með því að efast eilíflega um hæfileika fólksins til að veita menn- ingunni viðtöku? Hvað er það sem gerst hefur í Ráð- stjórnarríkjunum ? Einfaldlega það, að forréttindastétt- irnar voru sviftar frelsi sínu til að kúga og arðræna al- þýðuna og einoka öll menningarverðmæti. Alþýðan öðl- aðist hins vegar frelsi — ekki til þess að iðka hinar glæpsamlegu tilhneigingar auðskipulagsins né heldur til að brjóta niður sitt eigið verk í miðjum klíðum, held- ur til þess að skapa sjálf ný og ný menningarverðmæti, byggja upp samvirkt þ1oðfélag, sem stefnir út úr .villi- mennsku hagsmunabaráttunnar yfir á friðsamlegan leik- vang lista og vísinda — hið óháða svið andlegrar þjálf- unar og starfsemi . Árásir kapítalismans í alls konar myndum — meðal annars krossferð nazismans í austurveg — hafa vitan- lega hindrað eðlilega þróun sovétþjóðanna á ýmsan veg. En það sem mestu máli skiftir í þessu sambandi er þó hitt, að reynsla þessara 170 milljóna hefur þegar sannað, að um leið og hagrænt helsi alþýðunnar er brotið og hún öðlast aðstöðu til að skapa sjálf'sín örlög, þá losna andlegar orkulindir hennar þegar úr læðingi og brjót-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.