Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 87

Réttur - 01.06.1947, Page 87
RÉT T U R 159 Hásetar á verzlunarskipum ........... Hásetar á togurum ................... Verzlunarstúlkur og afgreiðslumenn . .. . Starfsmenn Rvíkurbæiar 8.—15. fl..... Verksmiðjufólk, konur og karlar .... Verkakonur og þvottakonur ........... — 840.00 — 1344.00 — 1176.00 — 1248.00 — 1478.80 — 1208.28 — 1596.00 — 2520.00 — 1831.20 — 1344.00 Við þetta vil ég svo bæta, að lágmarkstrygging sjó- manna samkvænit kjörum Sjómannafélags Reykjavíkur lækkar um kr. 161.84 á mánuði og samkv. kjörum Al- þýðusambandsins um 170.80. Ég endurtek, hvílíkur barnaskapur að halda að launa- stéttirnar láti sér þetta lynda. Jólaglaðningur ríkisstjórnarinnar Greiðslur samkvæmt Alþýðutryggingarlögunum, með- lög, barnalífeyrir ekkna og einstæðra mæðra, f jölskyldu- bætur, bætur og lífeyrisgreiðslur vegna slysa o. s. frv. lækka einnig um 8Y2%. Elli- og örorkulífeyrir lækkar á sama hátt nema notuð verði heimild, sem stjórnin hef- ur nú verið knúin til að setja í frumv. — Þá lækkar hann um 4%. Þetta er jólaglaðningur ríkisstjórnarinnar til þeirra, sem eru verst stæðir í þjóðfélaginu. Eins og ég hef sýnt fram á verða launalækkanirnar meiri og vafalaust miklu meiri að nokkrum tíma liðn- um. Fyrir því eru engin takmörk, hvað þessi launa- lækkun getur orðið mikil. Eignamenn græða um 40 milljónir Það mun ekki vera fjarri lagi, að í fyrsta umgangi sé með þessu móti rænt um 50 millj. króna á ári úr vasa launþeganna í landinu. Og hvað verður um þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.