Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 98

Réttur - 01.06.1947, Síða 98
170 R ÉTTUR ild að styðjast við. Er sagt að aðferðin hafi verið sú, að breyta útflutningsuppbótunum á kjöt í niðurgreiðslur. Verðlækkunin á kartöflum er fengin með miklum nið- urgreiðslum og er því ,,dýrtíðarlögunum“ með öllu óvið- komandi. Samkvæmt þessu eru allt að 8 stig af þeim 9 stigum, sem vísitalan hefur lækkað um, fengin með auknum nið- urgreiðslum.* Áhrifin á afkomu launþega Hvernig verður útkoman af þessu fyrir launþega? Verðlækkunin á kjötvorum, mjólkurvörum og feitmeti, eggjum, fiski og kartöflum nemur samtals um 400 kr. á ári fyrir 5 manna fjölskyldu (eða að meðaltali 4,8 manna eins og vísitalan er miðuð við). Frá þessu dregst verðhækkun á ýmsum vísitöluvörum, svo sem húsaleigu, erlendum fatnaði o. fl., svo að útgjaldalækkun vegna þessara verðbreytinga verður tæpar 350 krónur á ári. Ef á slíku heimili er einn vinnandi maður, sem vinnur fyrir lægsta Dagsbrúnartaxta lækkar kaup hans sam- kvæmt þrælalögunum um 1872 kr. á ári. Nettótap heimil- isins yrði því 1522 krónur, ef verðlagið frá 1. jan. héldist óbreytt allt árið. Ef hann vinnur fyrir hærri Dagsbrúnar- * Nokkru fyrir áramót höfðu næstum allai' þessar vörur stór- hækkað í verði, svo verðlækkunin um áramót var ekki nema brot af því. 1 sept. hækkuðu kartöflur um 60 aura kgr. — lækkuðu svo aft- ur um 37 aura 1. jan. — nýtt kjöt hækkaði um kr. 1.50 — var lækkað aftur um kr. 1.05, mjólk hækkaði um 11 aura líterinn, en áramóta- lækkunin var 6 aurar. „Lækkunin", sem auglýst var um áramót var í þvi fólgin að frá því í september höfðu kartöflur hækkað um 23 aura, kjöt um 45 aura kg., mjólk um 5 aura 1., egg höfðu hækkað frá því í desember um 1 kr. kg. o. s. frv. Hér er bersýnilega uit skrípaleik að ræða, sem var fyrirfram settur á svið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.