Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 100

Réttur - 01.06.1947, Page 100
172 RÉTTUR verulega hefur orðið. En söluskatturinn er innheimtur af allri veltunni. Þannig getur ríflegur hluti söluskatts- ins runnið beint til verzlunarfyrirtækja en ekki í ríkis- sjóð, orðið skattheimta til einkafyrirtækja en ekki til hins opinbera, sem getur numið tugum þúsunda hjá stór- um fyrirtækjum. Við þetta bætist svo að sala á svartamarkaðsverði stóreykst með vaxandi vöruþurrð. Þannig geta einka- fyrirtækin unnið upp lækkaða álagningu og meira til. Ekkert slíkt kemur til greina hjá kaupfélögunum. Þau geta hvorki selt á svartamarkaðsverði né talið vörusölu sína rangt fram. Meginhluti söluskattsins hlýtur því að lenda á kaupfélagsmeðlimunum með minnkandi arðs- úthlutun. Aðstæðurnar eru gerbreyttar frá því að veltu- skatturinn var í gildi, þegar kaupfélögin þoldu vel að greiða skattinn án þess að draga verulega úr arðsút- hlutun. Ekki aðeins vegna þess að söluskatturinn er hærri en veltuskatturinn var, heldur vegna þess að fyrir- komulagið er annað og þannig í pottinn búið að kaup- félögin verða sérstaklega hart úti samanborið við einka- fyrirtæki. En aðalatriðið er það að jaínharðan og vörur koma frá útlöndum munu dynja yfir gífurlegar verðhækkan- ir. Meðal þeirra vara sem mest hækka í verði eru ýmsar helztu nauðsynjavörur svo sem kornvörur. I Bandaríkj- unum hefur verðið á ýmsum almennum neyzluvörum t. d. hækkað um 50%.* Enda þótt þessar miklu verðhækk- anir komi ekki nema að nokkru leyti fram í vísitölunni, mun hún einnig hækka mjög mikið, nema henni verði haldið niðri með t. d. gífurlegum nðurgreiðslum. f umræðunum á Alþingi sýndu sósíalistar fram á að * Þegar kreppan dynur yfir er allra veðra von, en allar ráð- stafanir og stjórnlist Bandaríkjanna miðar að því að halda verðinu uppi meðan kostur er.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.