Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 101

Réttur - 01.06.1947, Page 101
R É T T U R 173 samkvæmt lögunum lækkaði kaup launþega um 8,5%, en auk þess myndi vöruverð hækka af völdum laganna, ef þau yrðu framkvæmd eins og ráð var fyrir gert, svo að hin raunverulega kauplækkun yrði nálega 10% strax, og mundi verða meiri með hækkandi vöruverði. Lögin hafa ekki verið framkvæmd eins og ríkisstjórnin ætlaði þegar hún bar þau fram. En eins og nú horfir verða áhrifin á afkomu launþega þessi: Vinnulaun bar að greiða út í janúar með vísitölunni 328, en voru greidd með vísitölunni 300 samkvæmt lög- unum og úrskurði Félagsdóms. Kauplækkun í janúar var því 8,5%. — Verðlag mun á næstunni fara mjög hækkandi og hin raunverulega kauplækkun verður að sama. skapi meiri. Hversu mik- ið sem verðlag og vísitala hækkar, verður kaupið reiknað með vísitölunni 300 og er því alveg ófyrirsjáanlegt hvað kauplækkunin getur orðið mikil þegar líður á árið. Það skiptir í þessu sambandi ekki máli þó vísitala sú, sem hefði átt að gilda í febrúar hafi verið. auglýst 319 stig. Hún er reiknuð samkvæmt vöruverði því, sem upp er gefið 1. janúar. — En það er hið raunverulega vöruverð, eins og það er á hverjum tíma, sem skiptir máli fyrir launþegann. Undanhald, sem mun ljúka með ósigri Hér hefur verið sýnt fram á að nýjársauglýsingar rík- isstjórnarinnar eru að mestu sýndarráðstafanir, en þær eru undanhald þó fyrir þunga almenningsálitsins. Ríkisstjórnin hugði til mikilla stórræða á hendur verkalýðsstéttinni. En samtök fólksins hafa knúið hana til undanhalds. Mun þar mestu hafa áorkað styrkleiki sá, er verkalýðs- samtökin sýndu í verkföllunum miklu í sumar, hin þraut- seiga barátta járnsmiðanna í haust, undirtektir „stétta-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.