Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 57

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 57
RÉTTUR 57 Ríkisstjómin einokar allan innflutninginn. Hinir fáu stóru útvöldu fá þar ljónspartinn. Valdaklíkur íhalds og Framsóknar skipta gjaldeyrisleyfunum á milli sín eins og bráð. Þessar ávísanir á gjaldeyrinn, sem alþýðan og út- gerðin hefur framleitt með erfiði og áhættu, jafngilda pen- ingagjöfum, því gróðinn af þeim er öruggur, enda ganga sum leyfin kaupum og sölum. „Gjaldeyrisleyfa-grosserarn- ir“ eru sérréttindastétt verzlunarlífsins, nýr einokunarað- all, sem fyrirhafnarlaust fær gróðann af striti alþýðunnar upp í hendurnar. Þessir útvöldu lieildsalar (10—20 firmu) óttast samkeppni og verzlunarfrelsi eins og f jandann sjálf- an, næstum eins mikið og ríkiseinkasölur. Þeir óttast að samtök fólksins á verzlunarsviðinu eða jafnvel framtaks- samir heildsalar yrðu þeim yfirsterkari, ef linað yrði á einokuninni. , Þannig er útflutningur og innflutningur fjötraður ein okunarböndum fámennrar sérréttindastéttar, sem ræður ríkisvaldinu. Og bak við þessa litlu íslenzku einokunarherra stendur liið volduga ameríska og enska auðvald einoltunar- hringanna, allt frá Unilever til Standard Oil. Hið engilsaxneska einokunarvald og selstöðukaupmenn þess í Reykjavík vilja viðhalda einokuninni á verzlun Is- lendinga. Með því á að halda íslendingum föstum undir oki einokunarhringanna og undir boðaföllum Marshallkrepp- unnar, svo þeir fái sig ekki hrært. Þegar Eyfirðingar eins og aðrir íslendingar hófu sam- » tök sín gegn selstöðuverzlununum fyrir 70 árum, litu hinir dansksinnuðu faktorar dönsku arðránsfyrirtækjanna á það sem landráð við „móðurlandið danska“, að íslenzkir alþýðu- menn tóku upp á því að selja afurðir sínar til Englendinga og kaupa frá þeim í staðinn og komast þannig undan arð- ráni danskra verzlana. Nú skoða ,,faktorar“ engilsaxnesku auðhringanna á Is- landi það sem landráð við „móðurlandið, sem fæðir þá‘.‘ (Bandaríkin, sem gefa þeim kartöflur og korn) að koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.