Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 44

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 44
44 RÉTTUR \ 1944—’45. Islenzka afturhaldið tók undir þá verðlækkun- arkröfu. Brezku einokunarhringarnir (einkum Unilever) ætlaði að koma okkur strax í gömlu nýlendubeygjuna. Brezka stjómin kvaðst þá engan freðfisk kaupa. En vegna hárðvítugrar baráttu Sósíalistaflokksins gegn verðlækkun og fyrir verðhækkun tókst að hagnýta ytri aðstæ'ðurnar til að brjóta þessa arðránstilraun engilsaxneska einokunar- valdsins á bak aftur. Verzlunarsamböndin, sem opnuð vom í Austurveg, vom eitt höfuðskilyrðið til þess. (Sbr. Rétt 1948, aðall. bls. 192—200 og 241—244). Markaðsfrelsið, óskorðaður réttur Islendinga til þess að kaupa og selja vör- ur sínar, hvar sem þeir gátu, var grundvöllur þess að þetta var hægt. 4. Barátta Sósíalistaflokksins fyrir því að tryggja fulla framleiðslu og sölu alls, sem framleitt væri. Það hlaut að vera rökrétt afleiðing af baráttu Sósíal- istaflokksins fyrir fullri atvinnu að tryggja að framleiðslu- möguleikar þjóðarinnar væm hagnýttir eins og auðlindir hennar og framleiðslutækni leyfði og að tryggja markaði fyrir þessar afurðir. Fiskábyrgðarlögin, sem Sósíalistaflokkurinn uppruna- lega barðist einn fyrir 1946, voru eitthvert stærsta sporið, sem stigið hafði verið til þess að tryggja öryggi útgerðar- innar. Það, sem þurfti að fylgja á eftir, voru heildarsamningar, helzt til margra ára, um sölu fiskjarins erlendis. Möguleikar á slíkum samningum voru fyrst og fremst í alþýðuríkjun- um, sem hafa áætlunarbúskap, og geta því gert samninga til margra ára og hagað eigin framleiðslu eftir því. Hins- vegar er erfitt að fá slíka samninga til lengri tíma við auðvaldslöndin. Sósíalistaflokkurinn lagði höfuðáherzlu á að slíkir samn- ingar væru gerðir í tillögum sínum um stjórnarsamstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.