Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 37

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 37
RÉTTUR 37 mistókust líka, þótt því afturhaldsvaldi tækist skömmu síðar að sigra nýsköpunarstefnuna með aðstoð heildsala- valdsins. En afturhaldið á íslandi gat ekki komið í veg fyrir að árin 1945 og 1946 urðu einhver beztu afkomuár, sem ís- lenzk alþýða hefur upp-lifað, og það fyrst og fremst vegna þess að allir fengu að vinna. Og afturhaldið gat heldur ekki komið í veg fyrir að svo miklar ráðstafanir yrðu gerð- ar til að tryggja atvinnu á næstu árum með öflun nýrra atvinnutækja, að erfitt varð að koma á verulegu atvinnu- leysi á næstu tveim árum 1947 og 1948, af því ný atvinnu- tæki (togarar o. fl.) voru þá fyrst fyrir alvöru að koma til landsins, borguð fyrirfram af nýbyggingarfé. Hinsvegar var það auðséð að tilgangur þeirrar aftur- haldsstjórnar, sem við völdum tók í febrúar 1947, og þess fjárhagsráðs, er hún veitti einokunarvald í íslenzku at- vinnu og verzlunarlífi, var að koma á atvinnuleysi. Það kom fram hjá Bjarna Benediktssyni í þingræðu vorið 1947 að þess myndi ekki langt að bíða að menn þyrftu ekki að hafa áhyggjur út af of mikilli eftirspurn eftir vinnuafli. Vetur- inn 1947—’48 hefði atvinnuleysi vafalaust byrjað að gera vart við sig í Reykjavík, hefði Hvalfjarðarsíldin ekki kom- ið. Nýsköpunartogararnir og Hvalf jarðarsíldin gerðu hins- vegar enn það strik í reikninginn hjá afturhaldinu, sem forðaði fjölda alþýðu'heimila frá því atvinnuleysi, sem samkvæmt áætlunarbúskap afturhaldsins átti að verða hlutskipti þeirra. Pólitík Sósíalistaflokksins hafði tryggt alþýðu fulla at- vinnu á árunum 1945 og 1946 og lagt grundvöll að mikilli atvinnu á árunum 1947 og 1948. Skilyrðið til þess að hægt væri að halda slíkri pólitík áfram var fyrst og fremst að þjóðin gerði flokkinn miklu sterkari en hann áður var í kosningunum 1946 og 1949. Blekkingaherferð afturhalds- ins tókst að hindra að svo yrði. Þaðnþýddi hinsvegar að atvinnuleySispólitík afturhaldsins bar sigur úr býtum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.